Reiknistofa bankanna innleiðir nýjan greiðslumáta í samstarfi við Swipp Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. júní 2017 08:31 Friðrik Þór Snorrason, forstjóri RB. RB Reiknistofa bankanna hefur hafið samstarf við danska félagið Swipp. Markmiðið með samstarfinu er að innleiða nýja lausn fyrir farsímagreiðslur hér á landi. Með þessari nýju lausn er viðskiptavinum gert kleift að greiða í verslunum, millifæra og innheimta greiðslur með notkun símans. Greiðslur berast verslunum strax og kostnaður við þessa nýju greiðsluleið verður lægri vegna einfaldari miðlunar. „Samstarfið við Swipp hefur gengið vonum framar. Það tók eingöngu tvo daga að tengja lausnina við innlánakerfi RB þannig að hægt væri að framkvæma farsímagreiðslur beint af innlánsreikningi. Í sumar hefjast prófanir á greiðslum á posa í verslunum. Við stefnum að því að lausnin verði tekin í notkun í haust,“ segir Friðriki Þór Snorrasyni, forstjóri RB. RB leggur upp úr því að þessi nýi greiðslumáti bæti öryggi greiðslna og verið er að vinna í því, að útiloka nær alla svikastarfsemi sem þekkt er í kortaviðskiptum í dag. Greiðslurnar fara beint af reikningi greiðanda inn á reikning móttakanda. Séð er fram á að þessi nýja lausn komi í stað debet- og kreditkorta. Allar þær viðbætur sem gerða verða á kerfinu hérlendis af hendi RB munu einnig geta nýst á öðrum mörkuðum.Martin Andersen, forstjóri Swipp.RBSwipp er í eigu 72 danskra banka og segir forstjóri fyrirtækisins,Martin Andersen, þessa nýju tækni eiga erindi inn á aðra markaði „Þróunarverkefnið með RB hefur staðfest verðmæti og skilvirkni þeirrar tækni sem hefur verið þróuð hjá Swipp. Félagið hefur í raun búið til brautarteinana sem þurfa að vera til staðar til að farsímagreiðslur virki á milli einstaklinga, verslana og banka. Það er ljóst að tæknin að baki Swipp á fullt erindi inn á aðra markaði, “ segir Martin. Viðskipti Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Sjá meira
Reiknistofa bankanna hefur hafið samstarf við danska félagið Swipp. Markmiðið með samstarfinu er að innleiða nýja lausn fyrir farsímagreiðslur hér á landi. Með þessari nýju lausn er viðskiptavinum gert kleift að greiða í verslunum, millifæra og innheimta greiðslur með notkun símans. Greiðslur berast verslunum strax og kostnaður við þessa nýju greiðsluleið verður lægri vegna einfaldari miðlunar. „Samstarfið við Swipp hefur gengið vonum framar. Það tók eingöngu tvo daga að tengja lausnina við innlánakerfi RB þannig að hægt væri að framkvæma farsímagreiðslur beint af innlánsreikningi. Í sumar hefjast prófanir á greiðslum á posa í verslunum. Við stefnum að því að lausnin verði tekin í notkun í haust,“ segir Friðriki Þór Snorrasyni, forstjóri RB. RB leggur upp úr því að þessi nýi greiðslumáti bæti öryggi greiðslna og verið er að vinna í því, að útiloka nær alla svikastarfsemi sem þekkt er í kortaviðskiptum í dag. Greiðslurnar fara beint af reikningi greiðanda inn á reikning móttakanda. Séð er fram á að þessi nýja lausn komi í stað debet- og kreditkorta. Allar þær viðbætur sem gerða verða á kerfinu hérlendis af hendi RB munu einnig geta nýst á öðrum mörkuðum.Martin Andersen, forstjóri Swipp.RBSwipp er í eigu 72 danskra banka og segir forstjóri fyrirtækisins,Martin Andersen, þessa nýju tækni eiga erindi inn á aðra markaði „Þróunarverkefnið með RB hefur staðfest verðmæti og skilvirkni þeirrar tækni sem hefur verið þróuð hjá Swipp. Félagið hefur í raun búið til brautarteinana sem þurfa að vera til staðar til að farsímagreiðslur virki á milli einstaklinga, verslana og banka. Það er ljóst að tæknin að baki Swipp á fullt erindi inn á aðra markaði, “ segir Martin.
Viðskipti Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Sjá meira