Olíuverð ekki lækkað meira í tuttugu ár Sæunn Gísladóttir skrifar 22. júní 2017 07:00 Olíuverð hefur lækkað um rúmlega 20 prósent á árinu. vísir/EPA Olíuverð hefur haldið áfram að lækka þrátt fyrir samkomulag OPEC-ríkja um að draga úr framleiðslu. Um eftirmiðdaginn í gær hafði Brent hráolía lækkað um 0,74 prósent, en West Texas hráolía um 0,41 prósent. Reuters greinir frá því að það sem af er ári hafi olíuverð lækkað um rúmlega 20 prósent, sem er mesta lækkun á hálfu ári frá því árið 1997. Um eftirmiðdaginn í gær kostaði tunna af West Texas hráolíu 43,33 dollara, en kostaði 53,72 dollara í árslok 2016. Brent hráolía lækkaði úr 56,82 dollurum í 45,7 dollara á sama tímabili. OPEC-ríkin og aðrir olíuframleiðendur ákváðu að minnka framleiðslu um 1,8 milljónir tunna á dag frá og með janúar. Carsten Menke, greiningaraðili hjá Julius Baer, segir í samtali við Reuters að ekki virðist hægt að stöðva lækkun olíuverðs. Fólk sé í auknum mæli með efasemdir um áhrif framleiðslusamnings OPEC-ríkjanna. Olíuframleiðendur virðast hafa virt samkomulagið um að draga úr framleiðslu, hins vegar voru nokkrir framleiðendur, þeirra á meðal Írak, Sádi-Arabía og Rússland, sem framleiddu gríðarlega mikið í aðdraganda samningsins, það getur hafa haft áhrif til lækkunar olíuverðs. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Olíuverð hefur haldið áfram að lækka þrátt fyrir samkomulag OPEC-ríkja um að draga úr framleiðslu. Um eftirmiðdaginn í gær hafði Brent hráolía lækkað um 0,74 prósent, en West Texas hráolía um 0,41 prósent. Reuters greinir frá því að það sem af er ári hafi olíuverð lækkað um rúmlega 20 prósent, sem er mesta lækkun á hálfu ári frá því árið 1997. Um eftirmiðdaginn í gær kostaði tunna af West Texas hráolíu 43,33 dollara, en kostaði 53,72 dollara í árslok 2016. Brent hráolía lækkaði úr 56,82 dollurum í 45,7 dollara á sama tímabili. OPEC-ríkin og aðrir olíuframleiðendur ákváðu að minnka framleiðslu um 1,8 milljónir tunna á dag frá og með janúar. Carsten Menke, greiningaraðili hjá Julius Baer, segir í samtali við Reuters að ekki virðist hægt að stöðva lækkun olíuverðs. Fólk sé í auknum mæli með efasemdir um áhrif framleiðslusamnings OPEC-ríkjanna. Olíuframleiðendur virðast hafa virt samkomulagið um að draga úr framleiðslu, hins vegar voru nokkrir framleiðendur, þeirra á meðal Írak, Sádi-Arabía og Rússland, sem framleiddu gríðarlega mikið í aðdraganda samningsins, það getur hafa haft áhrif til lækkunar olíuverðs.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent