Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Stjörnurnar skinu skært á Tony verðlaununum Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Því stærri því betri Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Stjörnurnar skinu skært á Tony verðlaununum Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Því stærri því betri Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour