Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. júní 2017 23:00 Sebastian Vettel kemur sér fyrir á ráslínu í ástralska kappakstrinum sem verður venju samkvmt fyrsta keppni ársins 2018. Vísir/Getty FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. Í fyrsta sinn í sögu Formúlu 1 verður svokallaður þríhöfði á dagskrá, þar sem þrjár keppnishelgar verða í röð. Franski kappaksturinn er fyrsti af þríhöfðanum, næstur kemur austurríski kappaksturinn og þar á eftir sá breski á Silverstone brautinni. Liðin munu eflaust kalla þetta erfitt í framkvæmd og ökumenn munu reyna á þolrif andlegs og líkamlegs úthalds en svona er staðan. Frakkland er upprunaland Formúlu 1 og það má því segja að Formúla 1 snúi heim. Fyrsti Formúlu 1 kappaksturinn fór fram árið 1906. Paul Ricard - brautin hefur ekki sést á keppnisdagatalinu síðan 1990. Til viðbótar við áður nefndan þríhöfða þá verða fimm keppnir á sex vikum fyrir sumarfríið sem verður í ágúst.Dags. - Braut - Land25. mars - Melbourne - Ástralía 8. apríl - Sjanghæ - Kína 15. apríl - Shakír - Bahrein 29. apríl - Bakú - Aserbadjían 13. maí - Barselóna - Spánn 27. maí - Mónakó - Mónakó 10. júní - Montreal - Kanada 24. júní - Le Castellet - Frakkland 1. júlí - Spielberg - Austurríki 8. júlí - Silverstone - Bretland 22. júlí - Hockenheim - Þýskaland 29. júlí - Búdapest - Ungverjaland 26. ágúst - Spa-Francorchamps - Belgía 2. september - Monza - Ítalía 16. september - Singapúr - Singapúr 30. september - Sotsjí - Rússland 7. október - Suzuka - Japan 21. október - Austin - Bandaríkin 28. október - Mexíkóborg - Mexíkó 11. nóvember - Saó Paolo - Brasilía 25. nóvember - Yas Marína - Abú Dabí Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30 Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. Í fyrsta sinn í sögu Formúlu 1 verður svokallaður þríhöfði á dagskrá, þar sem þrjár keppnishelgar verða í röð. Franski kappaksturinn er fyrsti af þríhöfðanum, næstur kemur austurríski kappaksturinn og þar á eftir sá breski á Silverstone brautinni. Liðin munu eflaust kalla þetta erfitt í framkvæmd og ökumenn munu reyna á þolrif andlegs og líkamlegs úthalds en svona er staðan. Frakkland er upprunaland Formúlu 1 og það má því segja að Formúla 1 snúi heim. Fyrsti Formúlu 1 kappaksturinn fór fram árið 1906. Paul Ricard - brautin hefur ekki sést á keppnisdagatalinu síðan 1990. Til viðbótar við áður nefndan þríhöfða þá verða fimm keppnir á sex vikum fyrir sumarfríið sem verður í ágúst.Dags. - Braut - Land25. mars - Melbourne - Ástralía 8. apríl - Sjanghæ - Kína 15. apríl - Shakír - Bahrein 29. apríl - Bakú - Aserbadjían 13. maí - Barselóna - Spánn 27. maí - Mónakó - Mónakó 10. júní - Montreal - Kanada 24. júní - Le Castellet - Frakkland 1. júlí - Spielberg - Austurríki 8. júlí - Silverstone - Bretland 22. júlí - Hockenheim - Þýskaland 29. júlí - Búdapest - Ungverjaland 26. ágúst - Spa-Francorchamps - Belgía 2. september - Monza - Ítalía 16. september - Singapúr - Singapúr 30. september - Sotsjí - Rússland 7. október - Suzuka - Japan 21. október - Austin - Bandaríkin 28. október - Mexíkóborg - Mexíkó 11. nóvember - Saó Paolo - Brasilía 25. nóvember - Yas Marína - Abú Dabí
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30 Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30
Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45