Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour