Bottas: Markmiðið er að vinna á morgun 8. júlí 2017 15:00 Sebastian Vettel, Valtteri Bottas og Lewis Hamilton voru þrír hröðustu menn dagsins. Vísir/Getty Valtteri Bottas náði í sinn annan ráspól á ferlinum í Austurríki í dag. Finninn sýndi mátt sinn og meginn, hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Þetta verður góð barátta á morgun. Markmiðið okkar er ekki neitt annað en að vinna á morgun. Lewis á eftir að aka vel á morgun og það verður spennandi að sjá hvað gerist á morgun,“ sagði Valtteri Bottas eftir tímatökuna. „Ég var ekki nógu fljótur augljóslega, en bíllinn er mjög góður. Ég hlakka til morgundagsins. Keppnin ætti að verða mjög góð,“ sagði Sebastian Vettel sem varð annar í tímatökunni á Ferrari bílnum. „Ég vil byrja á að óska Valtteri til hamingju með frábæran akstur í dag. Ég er ánægður með þriðja sætið en hefði viljað ná að nýta síðustu tilraunina en því var ekki ætlað að verða. Markmiðið á morgun er að ná fyrsta og öðru sæti ásamt Valtteri á morgun,“ sagði Lewis Hamilton sem ræsir áttundi á morgun eftir að hafa orðið þriðji í tímatökunni. „Það hefði verið gaman að ná bætingunni sem mér fannst ég eiga inni undir lokin. Ég ætti að geta náð í verðlaunasæti á morgun. Fyrst ég gat það frá tíunda sæti í síðustu keppni þá hlýt ég að geta það frá fjórða,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir af stað fjórði á morgun eftir að hafa orðið fimmti í tímatökunni. „Vonandi verða aðstæður ekki alveg þurrar á morgun. Ég vona að það verði rigning því það gæti hrist upp í hlutunum,“ sagði Max Verstappen sem varð sjötti í tímatökunni og ræsir fimmti á morgun á Red Bull bílnum. „Það er góð björgun hjá okkur að ná að ræsa af stað í sjöunda sæti. Við áttum við vandamál að glíma á æfingum og það er ótrúlegt að við höfum raunar náð í þriðju lotuna. Vonandi get ég tekið fram úr Grosjean sem fyrst,“ sagði Sergio Perez sem ræsir sjöundi á morgun. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni. 7. júlí 2017 21:30 Valtteri Bottas á ráspól í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar. 8. júlí 2017 12:52 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Valtteri Bottas náði í sinn annan ráspól á ferlinum í Austurríki í dag. Finninn sýndi mátt sinn og meginn, hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Þetta verður góð barátta á morgun. Markmiðið okkar er ekki neitt annað en að vinna á morgun. Lewis á eftir að aka vel á morgun og það verður spennandi að sjá hvað gerist á morgun,“ sagði Valtteri Bottas eftir tímatökuna. „Ég var ekki nógu fljótur augljóslega, en bíllinn er mjög góður. Ég hlakka til morgundagsins. Keppnin ætti að verða mjög góð,“ sagði Sebastian Vettel sem varð annar í tímatökunni á Ferrari bílnum. „Ég vil byrja á að óska Valtteri til hamingju með frábæran akstur í dag. Ég er ánægður með þriðja sætið en hefði viljað ná að nýta síðustu tilraunina en því var ekki ætlað að verða. Markmiðið á morgun er að ná fyrsta og öðru sæti ásamt Valtteri á morgun,“ sagði Lewis Hamilton sem ræsir áttundi á morgun eftir að hafa orðið þriðji í tímatökunni. „Það hefði verið gaman að ná bætingunni sem mér fannst ég eiga inni undir lokin. Ég ætti að geta náð í verðlaunasæti á morgun. Fyrst ég gat það frá tíunda sæti í síðustu keppni þá hlýt ég að geta það frá fjórða,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir af stað fjórði á morgun eftir að hafa orðið fimmti í tímatökunni. „Vonandi verða aðstæður ekki alveg þurrar á morgun. Ég vona að það verði rigning því það gæti hrist upp í hlutunum,“ sagði Max Verstappen sem varð sjötti í tímatökunni og ræsir fimmti á morgun á Red Bull bílnum. „Það er góð björgun hjá okkur að ná að ræsa af stað í sjöunda sæti. Við áttum við vandamál að glíma á æfingum og það er ótrúlegt að við höfum raunar náð í þriðju lotuna. Vonandi get ég tekið fram úr Grosjean sem fyrst,“ sagði Sergio Perez sem ræsir sjöundi á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni. 7. júlí 2017 21:30 Valtteri Bottas á ráspól í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar. 8. júlí 2017 12:52 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni. 7. júlí 2017 21:30
Valtteri Bottas á ráspól í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar. 8. júlí 2017 12:52