Sammæltust um nauðsyn friðar í Úkraínu Heimir Már Pétursson skrifar 8. júlí 2017 09:23 Macron, Pútín og Merkel í morgun. Leiðtogafundi 19 helstu iðnríkja heims og Evrópusambandsins, G20, verður framhaldið í Hamborg í Þýskalandi í dag. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Vladimir Putin, forseti Rússlands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hittust á fundi í morgun þar sem þau féllust á að nauðsynlegt væri að koma á vopnahléi í austurhluta Úkraínu á grundvelli Minsk-friðarsamkomulagsins. Merkel sagði hins vegar eftir fundarhöld leiðtoganna allra í gær að viðræður þeirra um milliríkjaviðskipti hafi verið erfiðar. Það reynir síðan á það á seinni fundardeginum í dag hvort leiðtogarnir nái að sameinast um yfirlýsingu, meðal annars í loftlagsmálum. Donald Trump Bandaríkjaforseti er undir miklum þrýstingi annarra leiðtoga um að Bandaríkin skuldbindi sig að nýju við Parísarsamkomulagið í loftlagsmálum.Hátt á annað hundrað manns slösuðust og tugir voru handteknir í miklum mótmælum gegn fundinum í Hamborg í gær. Í morgun leitaði lögregla að vopnum á fólki í búðum mótmælenda Altona-almenningsgarðinum og skoðaði skilríki þeirra. Úkraína Tengdar fréttir Pútín neitaði að hafa hakkað kosningarnar í Bandaríkjunum Bandaríkjastjórn og Rússar einbeita sér að því að horfa fram á veginn eftir ásakanir um afskipti þeirra síðarnefndu af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Trump og Pútín hafi átt "kröftugar“ umræður um tölvuárásir Rússa á fundi þeirra í dag. 7. júlí 2017 18:48 Á annað hundrað slasaðir og tugir handteknir vegna leiðtogafundar Hátt á annað hundrað manns hafa slasast í pústrum mótmælenda og lögreglu í vegna leiðtogafundar helstu iðnríkja heims í Hamborg og tugir manna hafa verið handteknir. Forsetar Rússlands og Bandaríkjanna hittust í fyrsta skipti á fundi í dag og sagði Trump hann og Putin hafa mikið að ræða og það væri heiður að hitta Rússlandsforseta. 7. júlí 2017 19:15 Merkel ranghvolfdi augunum yfir Pútín Hvort sem Vladimír Pútín var að "hrútskýra“ fyrir Angelu Merkel eða eitthvað annað þá hafa viðbrögð hennar farið sem eldur í sinu um netheima. 7. júlí 2017 20:06 Trump sagði Mexíkó borga fyrir vegginn fyrir framan forseta Mexíkó Margir Mexíkóar eru reiðir út í forseta sinn sem sat hljóður hjá á meðan Donald Trump sagði blaðamönnum að hann ætlaðist enn til þess að Mexíkó greiddi fyrir landamæravegg sem hann lofaði í kosningabaráttunni vestanhafs. 7. júlí 2017 22:39 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Leiðtogafundi 19 helstu iðnríkja heims og Evrópusambandsins, G20, verður framhaldið í Hamborg í Þýskalandi í dag. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Vladimir Putin, forseti Rússlands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hittust á fundi í morgun þar sem þau féllust á að nauðsynlegt væri að koma á vopnahléi í austurhluta Úkraínu á grundvelli Minsk-friðarsamkomulagsins. Merkel sagði hins vegar eftir fundarhöld leiðtoganna allra í gær að viðræður þeirra um milliríkjaviðskipti hafi verið erfiðar. Það reynir síðan á það á seinni fundardeginum í dag hvort leiðtogarnir nái að sameinast um yfirlýsingu, meðal annars í loftlagsmálum. Donald Trump Bandaríkjaforseti er undir miklum þrýstingi annarra leiðtoga um að Bandaríkin skuldbindi sig að nýju við Parísarsamkomulagið í loftlagsmálum.Hátt á annað hundrað manns slösuðust og tugir voru handteknir í miklum mótmælum gegn fundinum í Hamborg í gær. Í morgun leitaði lögregla að vopnum á fólki í búðum mótmælenda Altona-almenningsgarðinum og skoðaði skilríki þeirra.
Úkraína Tengdar fréttir Pútín neitaði að hafa hakkað kosningarnar í Bandaríkjunum Bandaríkjastjórn og Rússar einbeita sér að því að horfa fram á veginn eftir ásakanir um afskipti þeirra síðarnefndu af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Trump og Pútín hafi átt "kröftugar“ umræður um tölvuárásir Rússa á fundi þeirra í dag. 7. júlí 2017 18:48 Á annað hundrað slasaðir og tugir handteknir vegna leiðtogafundar Hátt á annað hundrað manns hafa slasast í pústrum mótmælenda og lögreglu í vegna leiðtogafundar helstu iðnríkja heims í Hamborg og tugir manna hafa verið handteknir. Forsetar Rússlands og Bandaríkjanna hittust í fyrsta skipti á fundi í dag og sagði Trump hann og Putin hafa mikið að ræða og það væri heiður að hitta Rússlandsforseta. 7. júlí 2017 19:15 Merkel ranghvolfdi augunum yfir Pútín Hvort sem Vladimír Pútín var að "hrútskýra“ fyrir Angelu Merkel eða eitthvað annað þá hafa viðbrögð hennar farið sem eldur í sinu um netheima. 7. júlí 2017 20:06 Trump sagði Mexíkó borga fyrir vegginn fyrir framan forseta Mexíkó Margir Mexíkóar eru reiðir út í forseta sinn sem sat hljóður hjá á meðan Donald Trump sagði blaðamönnum að hann ætlaðist enn til þess að Mexíkó greiddi fyrir landamæravegg sem hann lofaði í kosningabaráttunni vestanhafs. 7. júlí 2017 22:39 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Pútín neitaði að hafa hakkað kosningarnar í Bandaríkjunum Bandaríkjastjórn og Rússar einbeita sér að því að horfa fram á veginn eftir ásakanir um afskipti þeirra síðarnefndu af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Trump og Pútín hafi átt "kröftugar“ umræður um tölvuárásir Rússa á fundi þeirra í dag. 7. júlí 2017 18:48
Á annað hundrað slasaðir og tugir handteknir vegna leiðtogafundar Hátt á annað hundrað manns hafa slasast í pústrum mótmælenda og lögreglu í vegna leiðtogafundar helstu iðnríkja heims í Hamborg og tugir manna hafa verið handteknir. Forsetar Rússlands og Bandaríkjanna hittust í fyrsta skipti á fundi í dag og sagði Trump hann og Putin hafa mikið að ræða og það væri heiður að hitta Rússlandsforseta. 7. júlí 2017 19:15
Merkel ranghvolfdi augunum yfir Pútín Hvort sem Vladimír Pútín var að "hrútskýra“ fyrir Angelu Merkel eða eitthvað annað þá hafa viðbrögð hennar farið sem eldur í sinu um netheima. 7. júlí 2017 20:06
Trump sagði Mexíkó borga fyrir vegginn fyrir framan forseta Mexíkó Margir Mexíkóar eru reiðir út í forseta sinn sem sat hljóður hjá á meðan Donald Trump sagði blaðamönnum að hann ætlaðist enn til þess að Mexíkó greiddi fyrir landamæravegg sem hann lofaði í kosningabaráttunni vestanhafs. 7. júlí 2017 22:39