H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour