H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour