H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour J.Lo og Drake sáust kyssast í veislu Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour J.Lo og Drake sáust kyssast í veislu Glamour