Eini rétttrúnaðargyðingurinn sem hefur verið atvinnumaður í MMA, Aaron Rajman, var myrtur í Flórída á mánudag.
Brotist var inn á heimili Rajman og móður hans. Átök brutust út sem enduðu með því að Rajman var skotinn til bana. Hann var 25 ára gamall.
Lögreglan hefur ekki náð að hafa hendur í hári morðingjanna. Rajman var 2-2 sem atvinnumaður í MMA.
MMA-bardagamaður myrtur í Flórída
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti




Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn




Afturelding mætir Val í undanúrslitum
Handbolti
