Veigar: Svekktur að fá ekki tækifæri til að sanna mig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júlí 2017 10:57 Veigar í leik með Stjörnunni. vísir/hanna Veigar Páll Gunnarsson hefur verið lánaður frá FH til Víkings í Reykjavík og mætir á sína fyrstu æfingu með Víkingum nú í hádeginu. „Ég held að þetta sé fínt skref fyrir mig. Ég verð að fá að spila einhvers staðar,“ segir Veigar Páll en hann hefur lítið sem ekkert fengið að spila með FH í sumar. Veigar segist ekki hafa farið fram á að vera lánaður frá FH heldur hafi Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, haft samband við FH og sóst eftir því að fá Veigar lánaðan. „Logi hefur þekkt mig síðan ég var lítill pjakkur og veit hvað hann fær hjá mér. Mér leist strax vel á þetta og ég held að þetta sé hið besta mál. Það er fín stemning í Víkinni núna og spennandi hlutir að gerast þar. Það verður gaman að vera hluti af því. Ég er mjög sáttur með þessa lendingu.“ Veigar hefur ekkert slæmt um tímann hjá FH að segja þó svo hann hafi eðlilega viljað fá að spila meira. „Það er búið að vera fáranlega gaman að vera í besta klúbbi á Íslandi og spila með öllum þessum leikmönnum. Eina sem ég er svekktur með er að hafa aldrei fengið tækifæri til þess að sanna mig. Ekki einu sinni á undirbúningstímabilinu. Það hefði verið gaman að fá að sanna mig fyrir félaginu. Svo hafa Flóki og Lennon verið sjóðheitir og því er auðvitað skiljanlegt að ég sé á bekknum. Ég er samt sáttur með minn tíma hjá þessum stórkostlega klúbbi,“ segir Veigar en hann verður 38 ára og samningslaus í lok tímabilsins. Framtíðin er óráðin. „Ég hef lítið fengið að spila síðustu þrjú tímabil og mig langar ekki að enda ferilinn sitjandi á rassgatinu. Ég veit að hjá Víkingi fæ ég einhver tækifæri. Ég mun sjá til hvernig þetta tímabil spilast áður en ég tek ákvörðun um hvort ég taki eitt tímabil í viðbót. Maður verður að reyna að þekkja sinn vitjunartíma.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Veigar Páll Gunnarsson hefur verið lánaður frá FH til Víkings í Reykjavík og mætir á sína fyrstu æfingu með Víkingum nú í hádeginu. „Ég held að þetta sé fínt skref fyrir mig. Ég verð að fá að spila einhvers staðar,“ segir Veigar Páll en hann hefur lítið sem ekkert fengið að spila með FH í sumar. Veigar segist ekki hafa farið fram á að vera lánaður frá FH heldur hafi Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, haft samband við FH og sóst eftir því að fá Veigar lánaðan. „Logi hefur þekkt mig síðan ég var lítill pjakkur og veit hvað hann fær hjá mér. Mér leist strax vel á þetta og ég held að þetta sé hið besta mál. Það er fín stemning í Víkinni núna og spennandi hlutir að gerast þar. Það verður gaman að vera hluti af því. Ég er mjög sáttur með þessa lendingu.“ Veigar hefur ekkert slæmt um tímann hjá FH að segja þó svo hann hafi eðlilega viljað fá að spila meira. „Það er búið að vera fáranlega gaman að vera í besta klúbbi á Íslandi og spila með öllum þessum leikmönnum. Eina sem ég er svekktur með er að hafa aldrei fengið tækifæri til þess að sanna mig. Ekki einu sinni á undirbúningstímabilinu. Það hefði verið gaman að fá að sanna mig fyrir félaginu. Svo hafa Flóki og Lennon verið sjóðheitir og því er auðvitað skiljanlegt að ég sé á bekknum. Ég er samt sáttur með minn tíma hjá þessum stórkostlega klúbbi,“ segir Veigar en hann verður 38 ára og samningslaus í lok tímabilsins. Framtíðin er óráðin. „Ég hef lítið fengið að spila síðustu þrjú tímabil og mig langar ekki að enda ferilinn sitjandi á rassgatinu. Ég veit að hjá Víkingi fæ ég einhver tækifæri. Ég mun sjá til hvernig þetta tímabil spilast áður en ég tek ákvörðun um hvort ég taki eitt tímabil í viðbót. Maður verður að reyna að þekkja sinn vitjunartíma.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann