Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour