Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Ritstjórn skrifar 3. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Vetements og Tommy Hilfiger hafa farið í samstarf við gerð fatalínu sem kemur í búðir í vetur, en línan verður fyrir bæði kynin. Tommy Hilfiger lýsir línunni sem lúxus-götufatnaði. Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi Vetements, er vel þekktur fyrir að vinna með öðrum merkjum og hefur hann gert fatalínur í samstarfi við Levi's, Juicy Couture, Manolo Blahnik og Commes des Garçons, svo fá dæmi séu tekin. Tommy Hilfiger segir Demna Gvasalia hafa hringt í sig og stungið upp á samstarfi, sem Tommy tók vel í. ,,Ég varð mjög spenntur, Vetements skrifar sínar eigin reglur. Þeir gera það sem þeir vilja þegar þeir vilja," segir Tommy Hilfiger í viðtali við Women's Wear Daily. Vetements er orðið mjög vinsælt fatamerki í dag og verður spennandi að sjá hvað Demna gerir næst. Glamour/Skjáskot So excited for our collab! @Vetements @TommyHilfiger A post shared by Tommy Hilfiger (@thomasjhilfiger) on Jul 1, 2017 at 6:25am PDT Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Bleik nærföt frá Stellu McCartney Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour
Vetements og Tommy Hilfiger hafa farið í samstarf við gerð fatalínu sem kemur í búðir í vetur, en línan verður fyrir bæði kynin. Tommy Hilfiger lýsir línunni sem lúxus-götufatnaði. Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi Vetements, er vel þekktur fyrir að vinna með öðrum merkjum og hefur hann gert fatalínur í samstarfi við Levi's, Juicy Couture, Manolo Blahnik og Commes des Garçons, svo fá dæmi séu tekin. Tommy Hilfiger segir Demna Gvasalia hafa hringt í sig og stungið upp á samstarfi, sem Tommy tók vel í. ,,Ég varð mjög spenntur, Vetements skrifar sínar eigin reglur. Þeir gera það sem þeir vilja þegar þeir vilja," segir Tommy Hilfiger í viðtali við Women's Wear Daily. Vetements er orðið mjög vinsælt fatamerki í dag og verður spennandi að sjá hvað Demna gerir næst. Glamour/Skjáskot So excited for our collab! @Vetements @TommyHilfiger A post shared by Tommy Hilfiger (@thomasjhilfiger) on Jul 1, 2017 at 6:25am PDT
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Bleik nærföt frá Stellu McCartney Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour