Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour