„Bjarni Ólafur átti að fara af velli“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2017 16:00 Valsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson var heppinn að fjúka ekki af velli í 0-1 sigrinum á Víkingi R. á sunnudagskvöldið. Bjarni fékk gult spjald fyrir brot á Dofra Snorrasyni á 16. mínútu. Á 62. mínútu hefði hann átt að fá að líta sitt annað gula spjald fyrir brot á Milos Ozegovic. Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiksins, dæmdi hins vegar ekki neitt og Bjarni fékk því að klára leikinn sem Valur vann með marki frá Nicolas Bögild. „Bjarni Ólafur átti að fara af velli. Þetta er bara annað gult spjald þótt snertingin sé ekki mikil,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Pepsimörkunum í gærkvöldi. Óskar Hrafn Þorvaldsson tók í sama streng. „Þetta er bara gult spjald. Hann fellir hann,“ sagði Óskar Hrafn.Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, var ekki sáttur með Ívar Orra eftir leik og sakaði hann um hugleysi. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi: Rakið hugleysi hjá dómaranum að sleppa þessu Logi Ólafsson þjálfari Víkinga var ósáttur með Ívar Orra Kristjánsson dómara í lok leiks sinna manna gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 1-0 sigur og eru komnir með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar. 16. júlí 2017 22:17 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Valur 0-1 | Bögild hetja Valsmanna | Sjáðu mark Vals Nicolas Bögild skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Vals gegn Víking í 11. umferð Pepsi-deild karla en með sigrinum nær Valur þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildarinnar á Grindvíkinga sem eiga leik til góða. 16. júlí 2017 23:00 „Myndi ekki bæta neitt fyrir KR að skipta um þjálfara“ Staða KR var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 18. júlí 2017 14:45 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
Valsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson var heppinn að fjúka ekki af velli í 0-1 sigrinum á Víkingi R. á sunnudagskvöldið. Bjarni fékk gult spjald fyrir brot á Dofra Snorrasyni á 16. mínútu. Á 62. mínútu hefði hann átt að fá að líta sitt annað gula spjald fyrir brot á Milos Ozegovic. Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiksins, dæmdi hins vegar ekki neitt og Bjarni fékk því að klára leikinn sem Valur vann með marki frá Nicolas Bögild. „Bjarni Ólafur átti að fara af velli. Þetta er bara annað gult spjald þótt snertingin sé ekki mikil,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Pepsimörkunum í gærkvöldi. Óskar Hrafn Þorvaldsson tók í sama streng. „Þetta er bara gult spjald. Hann fellir hann,“ sagði Óskar Hrafn.Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, var ekki sáttur með Ívar Orra eftir leik og sakaði hann um hugleysi. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi: Rakið hugleysi hjá dómaranum að sleppa þessu Logi Ólafsson þjálfari Víkinga var ósáttur með Ívar Orra Kristjánsson dómara í lok leiks sinna manna gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 1-0 sigur og eru komnir með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar. 16. júlí 2017 22:17 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Valur 0-1 | Bögild hetja Valsmanna | Sjáðu mark Vals Nicolas Bögild skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Vals gegn Víking í 11. umferð Pepsi-deild karla en með sigrinum nær Valur þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildarinnar á Grindvíkinga sem eiga leik til góða. 16. júlí 2017 23:00 „Myndi ekki bæta neitt fyrir KR að skipta um þjálfara“ Staða KR var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 18. júlí 2017 14:45 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
Logi: Rakið hugleysi hjá dómaranum að sleppa þessu Logi Ólafsson þjálfari Víkinga var ósáttur með Ívar Orra Kristjánsson dómara í lok leiks sinna manna gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 1-0 sigur og eru komnir með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar. 16. júlí 2017 22:17
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Valur 0-1 | Bögild hetja Valsmanna | Sjáðu mark Vals Nicolas Bögild skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Vals gegn Víking í 11. umferð Pepsi-deild karla en með sigrinum nær Valur þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildarinnar á Grindvíkinga sem eiga leik til góða. 16. júlí 2017 23:00
„Myndi ekki bæta neitt fyrir KR að skipta um þjálfara“ Staða KR var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 18. júlí 2017 14:45