„Myndi ekki bæta neitt fyrir KR að skipta um þjálfara“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2017 14:45 KR tapaði 2-0 fyrir Stjörnunni í 11. umferð Pepsi-deildar karla í gær. KR-ingar sitja í 10. sæti deildarinnar með 11 stig og aðeins betri markatala en hjá ÍBV heldur þeim fyrir ofan fallsæti. Staða KR og þjálfara liðsins, Willums Þórs Þórssonar, var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gær. Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson voru álitsgjafar Harðar Magnússonar og að þeirra mati felst lausnin ekki endilega í því að láta Willum fara. „Mér finnst KR-liðið ekkert hafa verið alslæmt í sumar. Það hefur alls konar vesen komið upp sem enginn er tilbúinn fyrir. Það meiðast þrír markverðir í sömu vikunni,“ sagði Hjörvar. Í kjölfarið spurði Hörður af hverju Hjörvar væri að halda uppi vörnum fyrir Willum. „Ég held að svarið þarna sé ekki þjálfaraskipti. Það myndi ekki bæta neitt fyrir KR að skipta um þjálfara.“ Óskar Hrafn tók undir með Hjörvari en sagði samt að staða Willums væri veik þessa stundina. „Þegar þú ert í þessari stöðu hljóta KR-ingar að velta framtíð þjálfarans fyrir sér. Þetta er ekki nógu góður árangur. Staða Willums Þórs Þórssonar hlýtur að vera veik í augnablikinu. Ég held að það sé alveg ljóst. En ég er sammála Hjörvari, það er ekki besta lausnin fyrir KR að láta Willum fara,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KR 2-0 | Fyrsti deildarsigur Stjörnunnar síðan í maí Stjörnumenn fögnuðu langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í kvöld þegar þeir unnu 2-0 heimasigur á KR. Þetta var fyrsti deildarsigur Garðabæjarliðsins síðan 28. maí eða í næstum því tvo mánuði. Hólmbert Aron Friðjónsson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörkin með skalla í sitthvorum hálfeik. Stjörnumenn hoppa upp í þriðja sætið en KR-ingar sitja eftir í 10. sætinu. 17. júlí 2017 23:00 Willum Þór Þórsson: Hver leikur er bara bardagi Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, fannst sitt lið eiga meira skilið í kvöld en KR tapaði þá 2-0 á móti Stjörnunni í Garðabæ. Eftir leikinn er KR-liðsins í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar. 17. júlí 2017 22:56 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
KR tapaði 2-0 fyrir Stjörnunni í 11. umferð Pepsi-deildar karla í gær. KR-ingar sitja í 10. sæti deildarinnar með 11 stig og aðeins betri markatala en hjá ÍBV heldur þeim fyrir ofan fallsæti. Staða KR og þjálfara liðsins, Willums Þórs Þórssonar, var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gær. Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson voru álitsgjafar Harðar Magnússonar og að þeirra mati felst lausnin ekki endilega í því að láta Willum fara. „Mér finnst KR-liðið ekkert hafa verið alslæmt í sumar. Það hefur alls konar vesen komið upp sem enginn er tilbúinn fyrir. Það meiðast þrír markverðir í sömu vikunni,“ sagði Hjörvar. Í kjölfarið spurði Hörður af hverju Hjörvar væri að halda uppi vörnum fyrir Willum. „Ég held að svarið þarna sé ekki þjálfaraskipti. Það myndi ekki bæta neitt fyrir KR að skipta um þjálfara.“ Óskar Hrafn tók undir með Hjörvari en sagði samt að staða Willums væri veik þessa stundina. „Þegar þú ert í þessari stöðu hljóta KR-ingar að velta framtíð þjálfarans fyrir sér. Þetta er ekki nógu góður árangur. Staða Willums Þórs Þórssonar hlýtur að vera veik í augnablikinu. Ég held að það sé alveg ljóst. En ég er sammála Hjörvari, það er ekki besta lausnin fyrir KR að láta Willum fara,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KR 2-0 | Fyrsti deildarsigur Stjörnunnar síðan í maí Stjörnumenn fögnuðu langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í kvöld þegar þeir unnu 2-0 heimasigur á KR. Þetta var fyrsti deildarsigur Garðabæjarliðsins síðan 28. maí eða í næstum því tvo mánuði. Hólmbert Aron Friðjónsson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörkin með skalla í sitthvorum hálfeik. Stjörnumenn hoppa upp í þriðja sætið en KR-ingar sitja eftir í 10. sætinu. 17. júlí 2017 23:00 Willum Þór Þórsson: Hver leikur er bara bardagi Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, fannst sitt lið eiga meira skilið í kvöld en KR tapaði þá 2-0 á móti Stjörnunni í Garðabæ. Eftir leikinn er KR-liðsins í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar. 17. júlí 2017 22:56 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KR 2-0 | Fyrsti deildarsigur Stjörnunnar síðan í maí Stjörnumenn fögnuðu langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í kvöld þegar þeir unnu 2-0 heimasigur á KR. Þetta var fyrsti deildarsigur Garðabæjarliðsins síðan 28. maí eða í næstum því tvo mánuði. Hólmbert Aron Friðjónsson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörkin með skalla í sitthvorum hálfeik. Stjörnumenn hoppa upp í þriðja sætið en KR-ingar sitja eftir í 10. sætinu. 17. júlí 2017 23:00
Willum Þór Þórsson: Hver leikur er bara bardagi Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, fannst sitt lið eiga meira skilið í kvöld en KR tapaði þá 2-0 á móti Stjörnunni í Garðabæ. Eftir leikinn er KR-liðsins í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar. 17. júlí 2017 22:56
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann