Miranda Kerr gifti sig í Dior Ritstjórn skrifar 17. júlí 2017 11:15 Glamour/Skjáskot Brúðkaup þeirra Miranda Kerr og Evan Spiegel, stofnanda Snapchat var í maí síðastliðnum. Nú fyrst hafa verið birtar nokkrar myndir frá brúðkaupinu, en þá aðallega af kjólnum. Ofurfyrirsætan Miranda klæddist hátísku frá Dior á brúðkaupsdeginum, sérhönnuðum kjól af Maria Grazia Chiuri, sem er yfirhönnuður tískuhússins. Miranda vildi láta kjólinn hylja mikið, en fyrir henni er það tákn um hreinleika og dulúð. ,,Ég held að það sé draumur allra stelpna að gifta sig í Dior", sagði hún í viðtali við Vogue. Hvort sem það sé rétt hjá henni eða ekki, þá er enginn vafi á að kjóllinn hennar er mjög fallegur og rómantískur. Myndirnar tók Patrick Demarchelier fyrir Vogue.Maria Grazia Chiuri og Miranda Kerr For @mirandakerr, it took two fittings and a team of couturiers at @dior to create her fairy-tale wedding dress. Take an exclusive inside look at the making of her dream dress in the link in our bio. Photographed by @patrickdemarchelier. A post shared by Vogue (@voguemagazine) on Jul 16, 2017 at 1:51pm PDT Mest lesið Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour
Brúðkaup þeirra Miranda Kerr og Evan Spiegel, stofnanda Snapchat var í maí síðastliðnum. Nú fyrst hafa verið birtar nokkrar myndir frá brúðkaupinu, en þá aðallega af kjólnum. Ofurfyrirsætan Miranda klæddist hátísku frá Dior á brúðkaupsdeginum, sérhönnuðum kjól af Maria Grazia Chiuri, sem er yfirhönnuður tískuhússins. Miranda vildi láta kjólinn hylja mikið, en fyrir henni er það tákn um hreinleika og dulúð. ,,Ég held að það sé draumur allra stelpna að gifta sig í Dior", sagði hún í viðtali við Vogue. Hvort sem það sé rétt hjá henni eða ekki, þá er enginn vafi á að kjóllinn hennar er mjög fallegur og rómantískur. Myndirnar tók Patrick Demarchelier fyrir Vogue.Maria Grazia Chiuri og Miranda Kerr For @mirandakerr, it took two fittings and a team of couturiers at @dior to create her fairy-tale wedding dress. Take an exclusive inside look at the making of her dream dress in the link in our bio. Photographed by @patrickdemarchelier. A post shared by Vogue (@voguemagazine) on Jul 16, 2017 at 1:51pm PDT
Mest lesið Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour