Twitter-samfélagið í losti: Fyrst var þögn, síðan kom þruman Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2017 22:20 Gunnar hefur tapað þremur af síðustu sex bardögum sínum. vísir/getty Santiago Ponzinibbio sigraði Gunnar Nelson í Glasgow í kvöld. Bardagi þeirra Gunnars og Ponzinibbios var aðal bardagi kvöldsins en hann stóð stutt yfir, aðeins í 82 sekúndur. Gunnar byrjaði bardagann af krafti og náði nokkrum góðum höggum. Argentínumaðurinn svaraði hins vegar fyrir sig, náði þungum höggum og kláraði bardagann. Íslendingar fylgdust vel með bardaganum og voru í sjokki með niðurstöðuna eins og merkja mátti á Twitter. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst.— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) July 16, 2017 #ufc365 fyrst var þögn síðan kom þruman— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) July 16, 2017 kannski að skipta um inngöngulag "way down we go" gefur ekki góð fyrirheit #ufc365— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) July 16, 2017 Þegar Gunnar Nelson er kýldur líður mér eins og ég hafi verið kýldur. Ömurlegt að horfa á þetta. Kemur sterkari til baka!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) July 16, 2017 Highest highs and the lowest lows. Rough night. We live to do it again. Thanks everyone for great support, we'll be back— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) July 16, 2017 Þetta var ákveðin niðurlæging. Titilbardagi fjarlægur draumur núna. En við segjum bara eins og í boltanum: On to the next one.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) July 16, 2017 Jesús! Hvað gerðist?!?! Orðlaus.....#UFC— Marvin Vald (@MarvinVald) July 16, 2017 Ok er þessi slagur bara búinn?— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 16, 2017 Verður því miður ekki stjarna í UFC á næstunni, féll á stóra prófinu #Nelson— Hörður S Jónsson (@hoddi23) July 16, 2017 Vinstri krókur beint í egó íslensku þjóðarinnar— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) July 16, 2017 Nú grætur Íslenska þjóðin sig í svefn. #ufc365— Ármann Örn (@armannorn) July 16, 2017 Hvernig virkar svona þjóðarsorg? Er t.d. vinna á morgun? #ufc365 #nelson— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) July 16, 2017 Djöfull finnur maður til með Gunna. Loksins að nálgast toppinn og fær aðalbardaga...og þetta helvíti endar svona.— Eyþór Bjarnason (@ljonshjarta) July 16, 2017 Twitter þögnin er svo átakanleg #UFC— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) July 16, 2017 Ég dó inn í mér— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) July 16, 2017 MMA Tengdar fréttir Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. 16. júlí 2017 19:00 Fjöldi fólks bíður í röð til þess að sjá Gunnar Áhuginn á bardagakvöldi UFC í Glasgow er mikill og fólk var mætt mjög tímanlega á keppnisstað. 16. júlí 2017 16:17 Svona var bardagavikan hjá Gunnari | Kíkt á bak við tjöldin Mjölnir var að gefa frá sér frábært myndband þar sem fylgst er með Gunnari Nelson frá því hann fór að heiman frá sér í Reykjavík og nánast þar til hann stígur í búrið í Glasgow. 16. júlí 2017 16:54 Sjáðu svipmyndir úr bardaga Gunnars | Myndband Gunnar Nelson var rotaður af argentínska Santiago Ponzinibbio eftir aðeins 82 sekúndur á UFC 214 bardagakvöldinu í Glasgow í kvöld en þetta var þriðja tap Gunnars á UFC-ferlinum. 16. júlí 2017 22:15 Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45 „Gunnar Nelson er harður gaur“ Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio kom, sá og sigraði í kvöld. 16. júlí 2017 22:04 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Fleiri fréttir Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Sjá meira
Santiago Ponzinibbio sigraði Gunnar Nelson í Glasgow í kvöld. Bardagi þeirra Gunnars og Ponzinibbios var aðal bardagi kvöldsins en hann stóð stutt yfir, aðeins í 82 sekúndur. Gunnar byrjaði bardagann af krafti og náði nokkrum góðum höggum. Argentínumaðurinn svaraði hins vegar fyrir sig, náði þungum höggum og kláraði bardagann. Íslendingar fylgdust vel með bardaganum og voru í sjokki með niðurstöðuna eins og merkja mátti á Twitter. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst.— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) July 16, 2017 #ufc365 fyrst var þögn síðan kom þruman— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) July 16, 2017 kannski að skipta um inngöngulag "way down we go" gefur ekki góð fyrirheit #ufc365— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) July 16, 2017 Þegar Gunnar Nelson er kýldur líður mér eins og ég hafi verið kýldur. Ömurlegt að horfa á þetta. Kemur sterkari til baka!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) July 16, 2017 Highest highs and the lowest lows. Rough night. We live to do it again. Thanks everyone for great support, we'll be back— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) July 16, 2017 Þetta var ákveðin niðurlæging. Titilbardagi fjarlægur draumur núna. En við segjum bara eins og í boltanum: On to the next one.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) July 16, 2017 Jesús! Hvað gerðist?!?! Orðlaus.....#UFC— Marvin Vald (@MarvinVald) July 16, 2017 Ok er þessi slagur bara búinn?— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 16, 2017 Verður því miður ekki stjarna í UFC á næstunni, féll á stóra prófinu #Nelson— Hörður S Jónsson (@hoddi23) July 16, 2017 Vinstri krókur beint í egó íslensku þjóðarinnar— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) July 16, 2017 Nú grætur Íslenska þjóðin sig í svefn. #ufc365— Ármann Örn (@armannorn) July 16, 2017 Hvernig virkar svona þjóðarsorg? Er t.d. vinna á morgun? #ufc365 #nelson— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) July 16, 2017 Djöfull finnur maður til með Gunna. Loksins að nálgast toppinn og fær aðalbardaga...og þetta helvíti endar svona.— Eyþór Bjarnason (@ljonshjarta) July 16, 2017 Twitter þögnin er svo átakanleg #UFC— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) July 16, 2017 Ég dó inn í mér— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) July 16, 2017
MMA Tengdar fréttir Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. 16. júlí 2017 19:00 Fjöldi fólks bíður í röð til þess að sjá Gunnar Áhuginn á bardagakvöldi UFC í Glasgow er mikill og fólk var mætt mjög tímanlega á keppnisstað. 16. júlí 2017 16:17 Svona var bardagavikan hjá Gunnari | Kíkt á bak við tjöldin Mjölnir var að gefa frá sér frábært myndband þar sem fylgst er með Gunnari Nelson frá því hann fór að heiman frá sér í Reykjavík og nánast þar til hann stígur í búrið í Glasgow. 16. júlí 2017 16:54 Sjáðu svipmyndir úr bardaga Gunnars | Myndband Gunnar Nelson var rotaður af argentínska Santiago Ponzinibbio eftir aðeins 82 sekúndur á UFC 214 bardagakvöldinu í Glasgow í kvöld en þetta var þriðja tap Gunnars á UFC-ferlinum. 16. júlí 2017 22:15 Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45 „Gunnar Nelson er harður gaur“ Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio kom, sá og sigraði í kvöld. 16. júlí 2017 22:04 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Fleiri fréttir Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Sjá meira
Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. 16. júlí 2017 19:00
Fjöldi fólks bíður í röð til þess að sjá Gunnar Áhuginn á bardagakvöldi UFC í Glasgow er mikill og fólk var mætt mjög tímanlega á keppnisstað. 16. júlí 2017 16:17
Svona var bardagavikan hjá Gunnari | Kíkt á bak við tjöldin Mjölnir var að gefa frá sér frábært myndband þar sem fylgst er með Gunnari Nelson frá því hann fór að heiman frá sér í Reykjavík og nánast þar til hann stígur í búrið í Glasgow. 16. júlí 2017 16:54
Sjáðu svipmyndir úr bardaga Gunnars | Myndband Gunnar Nelson var rotaður af argentínska Santiago Ponzinibbio eftir aðeins 82 sekúndur á UFC 214 bardagakvöldinu í Glasgow í kvöld en þetta var þriðja tap Gunnars á UFC-ferlinum. 16. júlí 2017 22:15
Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45
„Gunnar Nelson er harður gaur“ Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio kom, sá og sigraði í kvöld. 16. júlí 2017 22:04