Gísli: Samningaviðræður við Kiel voru á lokametrunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2017 19:45 Gísli Þorgeir Kristjánsson, efnilegasti handboltamaður landsins, meiddist illa á æfingu með U-21 árs landsliðinu á dögunum.Gísli fór úr olnbogalið og verður frá næstu þrjá mánuðina. Hann missir því af HM U-19 og U-21 árs og byrjun tímabilsins með FH í Olís-deild karla. „Fyrsta sem ég hugsaði var: HM er búið og jafnvel tímabilið. Þetta var hræðsla og hreint út sagt ógeðsleg tilfinning. En ég hafði gott fólk sem kom strax og hjálpaði mér og ég varð fljótt jákvæðari,“ sagði Gísli í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gísli var á leið til Þýskalands en samningur við stórlið Kiel lá á borðinu. „Þetta var á lokametrunum. Síðan gerðist þetta og nú er þetta komið á „hold“,“ sagði Gísli sem var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í vor. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Gísli búinn að framlengja við FH Efnilegasti handboltamaður landsins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skrifaði í dag undir nýjan samning við FH. 28. júní 2017 20:31 Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45 Gísli Þorgeir úr olnbogalið - missir af HM U21 Handboltakappinn Gísli Þorgeir Kristjánsson úr FH fór úr olnbogalið á æfingu með U21 árs landsliði Íslands og verður frá keppni í allt að þrjá mánuði. 6. júlí 2017 16:06 Kiel vill semja við Gísla Þorgeir Þýska stórliðið Kiel er á höttunum eftir efnilegasta handboltamanni landsins, Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 23. júní 2017 12:21 HB Statz gerir upp lokaúrslitin á skemmtilegan hátt | Þessir voru bestir Valsmenn tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. 22. maí 2017 21:30 Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum. 30. maí 2017 17:15 Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson, efnilegasti handboltamaður landsins, meiddist illa á æfingu með U-21 árs landsliðinu á dögunum.Gísli fór úr olnbogalið og verður frá næstu þrjá mánuðina. Hann missir því af HM U-19 og U-21 árs og byrjun tímabilsins með FH í Olís-deild karla. „Fyrsta sem ég hugsaði var: HM er búið og jafnvel tímabilið. Þetta var hræðsla og hreint út sagt ógeðsleg tilfinning. En ég hafði gott fólk sem kom strax og hjálpaði mér og ég varð fljótt jákvæðari,“ sagði Gísli í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gísli var á leið til Þýskalands en samningur við stórlið Kiel lá á borðinu. „Þetta var á lokametrunum. Síðan gerðist þetta og nú er þetta komið á „hold“,“ sagði Gísli sem var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í vor. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Gísli búinn að framlengja við FH Efnilegasti handboltamaður landsins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skrifaði í dag undir nýjan samning við FH. 28. júní 2017 20:31 Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45 Gísli Þorgeir úr olnbogalið - missir af HM U21 Handboltakappinn Gísli Þorgeir Kristjánsson úr FH fór úr olnbogalið á æfingu með U21 árs landsliði Íslands og verður frá keppni í allt að þrjá mánuði. 6. júlí 2017 16:06 Kiel vill semja við Gísla Þorgeir Þýska stórliðið Kiel er á höttunum eftir efnilegasta handboltamanni landsins, Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 23. júní 2017 12:21 HB Statz gerir upp lokaúrslitin á skemmtilegan hátt | Þessir voru bestir Valsmenn tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. 22. maí 2017 21:30 Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum. 30. maí 2017 17:15 Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
Gísli búinn að framlengja við FH Efnilegasti handboltamaður landsins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skrifaði í dag undir nýjan samning við FH. 28. júní 2017 20:31
Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45
Gísli Þorgeir úr olnbogalið - missir af HM U21 Handboltakappinn Gísli Þorgeir Kristjánsson úr FH fór úr olnbogalið á æfingu með U21 árs landsliði Íslands og verður frá keppni í allt að þrjá mánuði. 6. júlí 2017 16:06
Kiel vill semja við Gísla Þorgeir Þýska stórliðið Kiel er á höttunum eftir efnilegasta handboltamanni landsins, Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 23. júní 2017 12:21
HB Statz gerir upp lokaúrslitin á skemmtilegan hátt | Þessir voru bestir Valsmenn tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. 22. maí 2017 21:30
Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum. 30. maí 2017 17:15