Stelpurnar okkar til Hollands í dag Ristjórn skrifar 14. júlí 2017 15:00 Glamour/Skjáskot Leikmenn, þjálfarar og starfslið kvennalandsliðsins í knattspyrnu fara til Hollands í dag, en fyrsti leikur þeirra á Evrópumótinu er á þriðjudag. Verslunin Mathilda sá um klæðnað stelpnanna fyrir ferðina, og kemur hann frá Polo Ralph Lauren. Dressið er einfalt en flott; dökkblár jakki, gallabuxur, hvítur bolur og hvítir strigaskór. Við hjá Glamour hlökkum til að fylgjast með stelpunum á mótinu, en fyrsti leikur þeirra er við Frakka. Haven't changed so much from 2009 #WEURO17 #dottir #fyririsland #Iceland #ksi pic.twitter.com/KGIluUmCgh— Sara Björk (@sarabjork18) July 14, 2017 Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour
Leikmenn, þjálfarar og starfslið kvennalandsliðsins í knattspyrnu fara til Hollands í dag, en fyrsti leikur þeirra á Evrópumótinu er á þriðjudag. Verslunin Mathilda sá um klæðnað stelpnanna fyrir ferðina, og kemur hann frá Polo Ralph Lauren. Dressið er einfalt en flott; dökkblár jakki, gallabuxur, hvítur bolur og hvítir strigaskór. Við hjá Glamour hlökkum til að fylgjast með stelpunum á mótinu, en fyrsti leikur þeirra er við Frakka. Haven't changed so much from 2009 #WEURO17 #dottir #fyririsland #Iceland #ksi pic.twitter.com/KGIluUmCgh— Sara Björk (@sarabjork18) July 14, 2017
Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour