Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour