Fékk meira en fimm milljarða í laun á ferlinum en er nú gjaldþrota Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 23:30 Livan Hernandez. Vísir/Getty Livan Hernandez er einn af vinsælustu kösturum í sögu bandaríska hafnarboltaliðsins Miami Marlins og hann hjálpaði liðinu meðal annars að vinna titilinn fyrir tuttugu árum. Nú er kappinn orðinn 42 ára gamall og er komin í afar slæm mál. Hernandez hefur nefnilega lýst sig gjaldþrota því hann skuldar 50 aðilum mikinn pening og samkvæmt heimildum Miami Herald er skuld hans nú orðin næstum því ein milljón dollara eða 106 milljónir íslenskra króna. Livan Hernandez er heldur betur búinn að vera duglegur að eyða peningunum sínum á síðustu árum en hann skuldar kortafyrirtækjum meðal annars mikla peninga. Skatturinn er líka á eftir honum og hann sveik líka það að borga 220 þúsund dollara lán sem hann fékk árið 2013. Það hafa margir lent í peningakröggum í gegnum tíðina en það sem gerir fréttina um Livan Hernandez svo sérstaka er að hann fékk meira en fimm milljarða í laun á hafnarboltaferlinum sínum. Livan Hernandez lék í bandaríska hafnarboltanum frá 1996 til 2012 og fékk rúmlega 53 milljónir dollara í laun á þessum fimmtán tímabilum. Þegar Livan Hernandez lýsti sig gjaldþrota á dögunum þá átti hann bara 50 þúsund dollara sem dugði skammt upp í milljóna dollara skuld. Hann er því búinn að eyða meira en fimm milljörðum íslenskra króna á tuttugu árum. Aðrar íþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Livan Hernandez er einn af vinsælustu kösturum í sögu bandaríska hafnarboltaliðsins Miami Marlins og hann hjálpaði liðinu meðal annars að vinna titilinn fyrir tuttugu árum. Nú er kappinn orðinn 42 ára gamall og er komin í afar slæm mál. Hernandez hefur nefnilega lýst sig gjaldþrota því hann skuldar 50 aðilum mikinn pening og samkvæmt heimildum Miami Herald er skuld hans nú orðin næstum því ein milljón dollara eða 106 milljónir íslenskra króna. Livan Hernandez er heldur betur búinn að vera duglegur að eyða peningunum sínum á síðustu árum en hann skuldar kortafyrirtækjum meðal annars mikla peninga. Skatturinn er líka á eftir honum og hann sveik líka það að borga 220 þúsund dollara lán sem hann fékk árið 2013. Það hafa margir lent í peningakröggum í gegnum tíðina en það sem gerir fréttina um Livan Hernandez svo sérstaka er að hann fékk meira en fimm milljarða í laun á hafnarboltaferlinum sínum. Livan Hernandez lék í bandaríska hafnarboltanum frá 1996 til 2012 og fékk rúmlega 53 milljónir dollara í laun á þessum fimmtán tímabilum. Þegar Livan Hernandez lýsti sig gjaldþrota á dögunum þá átti hann bara 50 þúsund dollara sem dugði skammt upp í milljóna dollara skuld. Hann er því búinn að eyða meira en fimm milljörðum íslenskra króna á tuttugu árum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira