Colette í París lokar Ritstjórn skrifar 12. júlí 2017 09:15 Glamour/Getty Colette, ein frægasta hönnunarbúð Parísar lokar, eftir 20 farsæl ár á Rue Saint Honoré. Saint Laurent mun opna í staðinn. Colette var opnuð árið 1997 af Colette Roussaux, en síðustu ár hefur dóttir hennar Sarah Andelman rekið búðina. Colette er þekkt fyrir að velja fallega og skemmtilega hluti inn í verslunina, eða brot af því besta í tísku hverju sinni. Colette er einnig þekkt fyrir að gefa ungum hönnuðum tækifæri til að spreyta sig, og var verslunin meðal þeirra fyrstu sem seldi fatnað Mary Katrantzou, Rodarte og Proenza Schouler. Þetta eru leiðinlegar fréttir fyrir Colette-unnendur, og vonum við innilega að hún opni á nýjum stað innan skamms. Glamour mun fylgjast vel með framvindu mála. Mest lesið Litrík dress Bjarkar Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour
Colette, ein frægasta hönnunarbúð Parísar lokar, eftir 20 farsæl ár á Rue Saint Honoré. Saint Laurent mun opna í staðinn. Colette var opnuð árið 1997 af Colette Roussaux, en síðustu ár hefur dóttir hennar Sarah Andelman rekið búðina. Colette er þekkt fyrir að velja fallega og skemmtilega hluti inn í verslunina, eða brot af því besta í tísku hverju sinni. Colette er einnig þekkt fyrir að gefa ungum hönnuðum tækifæri til að spreyta sig, og var verslunin meðal þeirra fyrstu sem seldi fatnað Mary Katrantzou, Rodarte og Proenza Schouler. Þetta eru leiðinlegar fréttir fyrir Colette-unnendur, og vonum við innilega að hún opni á nýjum stað innan skamms. Glamour mun fylgjast vel með framvindu mála.
Mest lesið Litrík dress Bjarkar Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour