Eggja- og lárperusalat með kalkúni 11. júlí 2017 19:00 Tortilla-kökur má fylla með alls kyns kjöti og grænmeti eftir smekk hvers og eins. Góðir réttir þurfa ekki að vera óhollir. Hér er uppskrift sem er góðar á sumardegi en jafnframt holl, eggja- og lárperusalat með kalkúni. Í þessa uppskrift er notuð tortilla-kaka úr heilhveiti. Þægilegur réttur sem hægt er að borða úti í náttúrunni. Fínasti hádegisverður fyrir fjóra eða nesti í ferðalagið. Eggja- og lárperusalat með kalkúni 8 egg 3 litlar lárperur 4 msk. kotasæla 2 msk. fínt saxaður graslaukur ½ tsk. salt ½ tsk. pipar 4 tortilla-kökur 200 g spínat 100 g kalkúnaálegg Sjóðið eggin í 10 mínútur og kælið þau undir ísköldu rennandi vatni. Skerið eggin og lárperurnar í litla bita. Blandið saman lárperum, kotasælu, graslauk, salti og pipar. Síðan eru eggjabitarnir hærðir saman við. Setjið spínat, kalkúnaálegg og kotasælublönduna á hverja tortillu og rúllið upp. Salat Uppskriftir Vefjur Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið
Góðir réttir þurfa ekki að vera óhollir. Hér er uppskrift sem er góðar á sumardegi en jafnframt holl, eggja- og lárperusalat með kalkúni. Í þessa uppskrift er notuð tortilla-kaka úr heilhveiti. Þægilegur réttur sem hægt er að borða úti í náttúrunni. Fínasti hádegisverður fyrir fjóra eða nesti í ferðalagið. Eggja- og lárperusalat með kalkúni 8 egg 3 litlar lárperur 4 msk. kotasæla 2 msk. fínt saxaður graslaukur ½ tsk. salt ½ tsk. pipar 4 tortilla-kökur 200 g spínat 100 g kalkúnaálegg Sjóðið eggin í 10 mínútur og kælið þau undir ísköldu rennandi vatni. Skerið eggin og lárperurnar í litla bita. Blandið saman lárperum, kotasælu, graslauk, salti og pipar. Síðan eru eggjabitarnir hærðir saman við. Setjið spínat, kalkúnaálegg og kotasælublönduna á hverja tortillu og rúllið upp.
Salat Uppskriftir Vefjur Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið