„Hann hefur ekki lengur efni á jakkafötum“ | Sjáðu fyrsta blaðamannafund Mayweather og McGregor Ingvi Þór Sæmundsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 11. júlí 2017 22:30 Mayweather og McGregor á sviðinu. Vísir/Getty Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld. Það var kjaftur á þeim báðum eins og búast mátti við og fast skotið. Conor hæddist að Mayweather fyrir að mæta í jogginggalla, sagði að hann hefði aldrei mætt neinum eins og sér og að hann myndi rota hann í síðasta lagi í fjórðu lotu. Mayweather svaraði fyrir sig, sagðist þéna meiri pening en Conor og að guð hefði aðeins skapað einn fullkominn hlut, þ.e. boxárangurinn hans. Þeir Mayweather og McGregor verða síðan í Toronto í Kanada á morgun, í Brooklyn í New York á fimmtudaginn og loks á Wembley í London á föstudaginn. Bardaginn sjálfur fer svo fram í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Orðastríðið hefst í Staples Center Það er nú búið að gefa það formlega út að fyrsti blaðamannafundur Conor McGregor og Floyd Mayweather fer fram í Staples Center í Los Angeles á þriðjudag. 7. júlí 2017 14:15 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30 Þeir sem gagnrýna bardaga Conors og Mayweather hafa aldrei barist Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. 5. júlí 2017 12:15 Conor kominn til Los Angeles Sirkusinn byrjar á morgun en þá fer fram fyrsti blaðamannafundurinn hjá Conor McGregor og Floyd Mayweather. 10. júlí 2017 11:15 Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45 Átta af hverjum tíu í UFC líkar illa við Conor Conor McGregor er langvinsælasti bardagakappinn hjá UFC en þó svo hann eigi marga aðdáendur þá líkar öðrum bardagaköppum í UFC ekkert sérstaklega vel við hann. 5. júlí 2017 16:00 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld. Það var kjaftur á þeim báðum eins og búast mátti við og fast skotið. Conor hæddist að Mayweather fyrir að mæta í jogginggalla, sagði að hann hefði aldrei mætt neinum eins og sér og að hann myndi rota hann í síðasta lagi í fjórðu lotu. Mayweather svaraði fyrir sig, sagðist þéna meiri pening en Conor og að guð hefði aðeins skapað einn fullkominn hlut, þ.e. boxárangurinn hans. Þeir Mayweather og McGregor verða síðan í Toronto í Kanada á morgun, í Brooklyn í New York á fimmtudaginn og loks á Wembley í London á föstudaginn. Bardaginn sjálfur fer svo fram í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Orðastríðið hefst í Staples Center Það er nú búið að gefa það formlega út að fyrsti blaðamannafundur Conor McGregor og Floyd Mayweather fer fram í Staples Center í Los Angeles á þriðjudag. 7. júlí 2017 14:15 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30 Þeir sem gagnrýna bardaga Conors og Mayweather hafa aldrei barist Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. 5. júlí 2017 12:15 Conor kominn til Los Angeles Sirkusinn byrjar á morgun en þá fer fram fyrsti blaðamannafundurinn hjá Conor McGregor og Floyd Mayweather. 10. júlí 2017 11:15 Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45 Átta af hverjum tíu í UFC líkar illa við Conor Conor McGregor er langvinsælasti bardagakappinn hjá UFC en þó svo hann eigi marga aðdáendur þá líkar öðrum bardagaköppum í UFC ekkert sérstaklega vel við hann. 5. júlí 2017 16:00 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Orðastríðið hefst í Staples Center Það er nú búið að gefa það formlega út að fyrsti blaðamannafundur Conor McGregor og Floyd Mayweather fer fram í Staples Center í Los Angeles á þriðjudag. 7. júlí 2017 14:15
Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30
Þeir sem gagnrýna bardaga Conors og Mayweather hafa aldrei barist Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. 5. júlí 2017 12:15
Conor kominn til Los Angeles Sirkusinn byrjar á morgun en þá fer fram fyrsti blaðamannafundurinn hjá Conor McGregor og Floyd Mayweather. 10. júlí 2017 11:15
Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45
Átta af hverjum tíu í UFC líkar illa við Conor Conor McGregor er langvinsælasti bardagakappinn hjá UFC en þó svo hann eigi marga aðdáendur þá líkar öðrum bardagaköppum í UFC ekkert sérstaklega vel við hann. 5. júlí 2017 16:00