Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour