Enn óljóst hvernig kísilverið mun borga Sæunn Gísladóttir skrifar 29. júlí 2017 07:00 United Silicon þarf að greiða ÍAV fyrir lok næstu viku. VÍSIR/VILHELM Fimm dögum eftir að gerðardómur féll er enn ekki ljóst hvernig United Silicon mun greiða verktakafyrirtækinu ÍAV rúman milljarð króna vegna ógreiddra reikninga kísilversins í Helguvík. Samkvæmt gerðardómi þarf greiðsla að berast í lok næstu viku. „Við getum ekki svarað þessu, það er verið að vinna í málinu og það er engin niðurstaða komin í þetta,“ segir Kristleifur Andrésson, upplýsingafulltrúi United Silicon, spurður um hvernig félagið hyggst greiða fjárhæðina. „Það er enn verið að fara yfir dóminn og skoða alls kyns forsendur og svo eru lögmenn félagsins að vinna í málinu,“ segir hann. Hluthafaskrá United Silicon hefur ekki verið uppfærð og ekki fengust upplýsingar um hverjir væru núverandi eigendur þegar óskað var eftir því. Ekki hefur verið óskað eftir aðstoð frá Festu lífeyrissjóði, hluthafa í kísilverinu, til að greiða fjárhæðina. „Það hefur ekki verið óskað eftir því við okkur. Slíkar fyrirspurnir fara fyrir stjórn hjá lífeyrissjóðnum og fjárfestingaákvarðanir eru teknar út frá fyrirliggjandi upplýsingum og stjórnarákvörðun,“ segir Baldur Snorrason, sjóðsstjóri hjá Festu lífeyrissjóði. Fyrirspurn var send á Frjálsa lífeyrissjóðinn sem á hlut í kísilverinu en ekki náðist samband við framkvæmdastjórann vegna málsins. Ekki fengust upplýsingar frá Arion banka sem á hlut í United Silicon um hvort bankinn myndi veita fyrirtækinu lán eða annars konar fjárhagsaðstoð. Arion banki er jafnframt stærsti lánveitandi verkefnisins. Birtist í Fréttablaðinu United Silicon Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
Fimm dögum eftir að gerðardómur féll er enn ekki ljóst hvernig United Silicon mun greiða verktakafyrirtækinu ÍAV rúman milljarð króna vegna ógreiddra reikninga kísilversins í Helguvík. Samkvæmt gerðardómi þarf greiðsla að berast í lok næstu viku. „Við getum ekki svarað þessu, það er verið að vinna í málinu og það er engin niðurstaða komin í þetta,“ segir Kristleifur Andrésson, upplýsingafulltrúi United Silicon, spurður um hvernig félagið hyggst greiða fjárhæðina. „Það er enn verið að fara yfir dóminn og skoða alls kyns forsendur og svo eru lögmenn félagsins að vinna í málinu,“ segir hann. Hluthafaskrá United Silicon hefur ekki verið uppfærð og ekki fengust upplýsingar um hverjir væru núverandi eigendur þegar óskað var eftir því. Ekki hefur verið óskað eftir aðstoð frá Festu lífeyrissjóði, hluthafa í kísilverinu, til að greiða fjárhæðina. „Það hefur ekki verið óskað eftir því við okkur. Slíkar fyrirspurnir fara fyrir stjórn hjá lífeyrissjóðnum og fjárfestingaákvarðanir eru teknar út frá fyrirliggjandi upplýsingum og stjórnarákvörðun,“ segir Baldur Snorrason, sjóðsstjóri hjá Festu lífeyrissjóði. Fyrirspurn var send á Frjálsa lífeyrissjóðinn sem á hlut í kísilverinu en ekki náðist samband við framkvæmdastjórann vegna málsins. Ekki fengust upplýsingar frá Arion banka sem á hlut í United Silicon um hvort bankinn myndi veita fyrirtækinu lán eða annars konar fjárhagsaðstoð. Arion banki er jafnframt stærsti lánveitandi verkefnisins.
Birtist í Fréttablaðinu United Silicon Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira