Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Áherslan á vandaða vöru og heildstæða línu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Áherslan á vandaða vöru og heildstæða línu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour