Hafsteinn: Héldum haus eftir markið Smári Jökull Jónsson skrifar 27. júlí 2017 19:48 Hafsteinn skoraði jöfnunarmark ÍBV gegn Stjörnunni. Hér bjargar hann vel. Vísir/Andri Marinó „Þetta var frábært. Maður missti sig aðeins í ástríðunni en til þess er maður í þessu og þetta var frábær sigur hjá okkur. Við fengum mark á okkur og hefðum alveg getað hætt en við héldum áfram og það skilaði okkur í bikarúrslitin,“ sagði Hafsteinn Briem varnarmaður ÍBV eftir sigur Eyjamanna gegn Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikarsins. ÍBV er því komið í úrslitaleikinn annað árið. Liðin mættust í Garðabænum fyrr í sumar og þar unnu heimamenn 5-0 stórsigur. Gengi liðanna undanfarið hefur sömuleiðis verið ólíkt, Stjarnan verið á flugi en Eyjamenn í lægð. „Það er ekkert grín að koma hingað í Garðabæinn. Við runnum á rassgatið hérna fyrr í sumar og við ætluðum ekki að láta það gerast aftur. Þeir fengu alveg færi, þeir eru sterkir í loftinu og geta skorað mörk upp úr engu eins og sást. Við héldum haus, kláruðum þetta og það er geggjað,“ bætti Hafsteinn við. ÍBV spilaði í bikarúrslitum í fyrra en beið þá lægri hlut gegn Val. Mun reynslan úr þeim leik hjálpa þeim í ár? „Talsvert mikið held ég. Það er alltaf í bikarnum að dagsformið skiptir máli og hvernig menn mæta til leiks. Næsti leikur er samt á sunnudag í deildinni gegn Stjörnunni og við verðum að einbeita okkur að þeim leik núna,“ sagði Hafsteinn en liðin tvö mætast á ný í Pepsi-deildinni á sunnudag úti í Eyjum. FH og Leiknir mætast á laugardag í hinum undanúrslitaleiknum en Hafsteinn vildi ekkert gefa upp um hvort hann ætti einhvern óskamótherja. „Nei, ég ætla ekki að svara þessu,“ sagði Hafsteinn að lokum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-2 | Eyjamenn í úrslit annað árið í röð | Sjáðu mörkin ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Stjarnan komst yfir í seinni hálfleik en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum og fögnuðu sætum sigri. 27. júlí 2017 20:30 Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
„Þetta var frábært. Maður missti sig aðeins í ástríðunni en til þess er maður í þessu og þetta var frábær sigur hjá okkur. Við fengum mark á okkur og hefðum alveg getað hætt en við héldum áfram og það skilaði okkur í bikarúrslitin,“ sagði Hafsteinn Briem varnarmaður ÍBV eftir sigur Eyjamanna gegn Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikarsins. ÍBV er því komið í úrslitaleikinn annað árið. Liðin mættust í Garðabænum fyrr í sumar og þar unnu heimamenn 5-0 stórsigur. Gengi liðanna undanfarið hefur sömuleiðis verið ólíkt, Stjarnan verið á flugi en Eyjamenn í lægð. „Það er ekkert grín að koma hingað í Garðabæinn. Við runnum á rassgatið hérna fyrr í sumar og við ætluðum ekki að láta það gerast aftur. Þeir fengu alveg færi, þeir eru sterkir í loftinu og geta skorað mörk upp úr engu eins og sást. Við héldum haus, kláruðum þetta og það er geggjað,“ bætti Hafsteinn við. ÍBV spilaði í bikarúrslitum í fyrra en beið þá lægri hlut gegn Val. Mun reynslan úr þeim leik hjálpa þeim í ár? „Talsvert mikið held ég. Það er alltaf í bikarnum að dagsformið skiptir máli og hvernig menn mæta til leiks. Næsti leikur er samt á sunnudag í deildinni gegn Stjörnunni og við verðum að einbeita okkur að þeim leik núna,“ sagði Hafsteinn en liðin tvö mætast á ný í Pepsi-deildinni á sunnudag úti í Eyjum. FH og Leiknir mætast á laugardag í hinum undanúrslitaleiknum en Hafsteinn vildi ekkert gefa upp um hvort hann ætti einhvern óskamótherja. „Nei, ég ætla ekki að svara þessu,“ sagði Hafsteinn að lokum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-2 | Eyjamenn í úrslit annað árið í röð | Sjáðu mörkin ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Stjarnan komst yfir í seinni hálfleik en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum og fögnuðu sætum sigri. 27. júlí 2017 20:30 Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-2 | Eyjamenn í úrslit annað árið í röð | Sjáðu mörkin ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Stjarnan komst yfir í seinni hálfleik en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum og fögnuðu sætum sigri. 27. júlí 2017 20:30