Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Því stærri því betri Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Því stærri því betri Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour