Martin: Hefði viljað fá aðeins lengra frí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2017 21:00 Martin Hermannsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru komnir á fullt í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í körfubolta en riðill Íslands fer fram í Helsinki í Finnlandi og hefst í lok ágúst. Hörður Magnússon hitti Martin í dag en framundan eru tveir æfingalandsleikir við Belgíu hér á landi. Það verða einu leikirnir sem íslenska landsliðið spilar á Íslandi fyrir Evrópumótið. Martin átti frábært tímabil með Étoile de Charleville-Mezieres í frönsku b-deildinni í vetur og hefur nú flutt sig um set upp í A-deildina þar sem kemur til með að spila með Champagne Chalons-Reims á næsta tímabili. „Ég er smá stressaður yfir því að ég eigi eftir að fá eitthvað ógeð en að vera í körfubolta er samt það skemmtilegast sem maður gerir. Ég er spenntur en persónulega hefði ég viljað fá aðeins lengra frí. Ég skil samt vel að landsliðið sé byrjað að æfa,“ sagði Martin í viðtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Martin leyfði sér aðeins að skjóta aðeins á gömlu karlana í liðinu, þá Jón Arnór Stefánsson og Hlyn Bæringsson. „Þeirra tími er bara liðinn,“ sagði Martin hlæjandi en bætti svo við: „Við erum komnir með marga hörku spilara núna. Það eru flottir strákar bæði í skólum í Bandaríkjunum og svo eru ég, Haukur og Ægir að stíga okkar fyrstu skref í atvinnumennsku. Við þurfum ekkert að stressa okkur yfir því að þessir tveir séu að hætta,“ sagði Martin um þá staðreynd að Jón Arnór og Hlynur spilar væntanlega síðustu landsleikina sína á EM í haust. „Það er ekkert stress framundan, bara mikil tilhlökkun. Við eigum mikið af flottum leikmönnum sem eiga eftir að skína á næstu árum. Við byrjun á því að skína á Eurobasket,“ sagði Martin. Það má sjá alla fréttina hjá Herði með því að smella á spilarann hér fyrir ofan. EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru komnir á fullt í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í körfubolta en riðill Íslands fer fram í Helsinki í Finnlandi og hefst í lok ágúst. Hörður Magnússon hitti Martin í dag en framundan eru tveir æfingalandsleikir við Belgíu hér á landi. Það verða einu leikirnir sem íslenska landsliðið spilar á Íslandi fyrir Evrópumótið. Martin átti frábært tímabil með Étoile de Charleville-Mezieres í frönsku b-deildinni í vetur og hefur nú flutt sig um set upp í A-deildina þar sem kemur til með að spila með Champagne Chalons-Reims á næsta tímabili. „Ég er smá stressaður yfir því að ég eigi eftir að fá eitthvað ógeð en að vera í körfubolta er samt það skemmtilegast sem maður gerir. Ég er spenntur en persónulega hefði ég viljað fá aðeins lengra frí. Ég skil samt vel að landsliðið sé byrjað að æfa,“ sagði Martin í viðtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Martin leyfði sér aðeins að skjóta aðeins á gömlu karlana í liðinu, þá Jón Arnór Stefánsson og Hlyn Bæringsson. „Þeirra tími er bara liðinn,“ sagði Martin hlæjandi en bætti svo við: „Við erum komnir með marga hörku spilara núna. Það eru flottir strákar bæði í skólum í Bandaríkjunum og svo eru ég, Haukur og Ægir að stíga okkar fyrstu skref í atvinnumennsku. Við þurfum ekkert að stressa okkur yfir því að þessir tveir séu að hætta,“ sagði Martin um þá staðreynd að Jón Arnór og Hlynur spilar væntanlega síðustu landsleikina sína á EM í haust. „Það er ekkert stress framundan, bara mikil tilhlökkun. Við eigum mikið af flottum leikmönnum sem eiga eftir að skína á næstu árum. Við byrjun á því að skína á Eurobasket,“ sagði Martin. Það má sjá alla fréttina hjá Herði með því að smella á spilarann hér fyrir ofan.
EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira