Heilaskaði algengur meðal NFL-leikmanna 26. júlí 2017 23:30 Junior Seau er einn besti leikmaður NFL-deildarinnar í sinni stöðu frá upphafi. Hann svipti sig lífi árið 2012 en rannsóknir leiddu í ljós að hann var með CTE-heilaskaða. Vísir/Getty Ný rannsókn sem hefur verið birt í Bandaríkjunum gefur til kynna að fjölmargir leikmenn úr NFL-deildinni verði fyrir heilaskaða. Rannsóknin náði til 202 látinna leikmanna sem heilar þeirra voru rannsakaðir. Svokallaður CTE-heilaskaði fannst í 99 prósentum þeirra 111 leikmanna sem höfðu spilað í NFL-deildinni. Ann McKee, læknirinn sem leiðir CTE-rannsóknarstofu Boston University segir þó að taka verði tillit til þess að þeir leikmenn sem voru til rannsóknar voru þeir sem lágu undir grun hjá fjölskyldum sínum að hefðu orðið fyrir heilaskaða. CTE veldur breyttri hegðun hjá leikmönnum og skertri dómgreind. Orsök heilaskaðans eru ítrekuð höfuðhögg sem eru afar algeng í amerískum fótbolta. Af þeim 202 leikmönnum sem voru til rannsóknar voru 87 prósent með heilaskaða en auk NFL-leikmanna voru leikmenn úr háskóla og miðskóla til rannsóknar. McKee segir að enn sé margt huldu varðandi CTE og en ljóst að það sé vandamál í íþróttinni. „Áhættan á heilaskaða er mikil fyrir þá sem stunda þessa íþrótt. Það liggur enginn vafi á því,“ sagði hún. NFL Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Ný rannsókn sem hefur verið birt í Bandaríkjunum gefur til kynna að fjölmargir leikmenn úr NFL-deildinni verði fyrir heilaskaða. Rannsóknin náði til 202 látinna leikmanna sem heilar þeirra voru rannsakaðir. Svokallaður CTE-heilaskaði fannst í 99 prósentum þeirra 111 leikmanna sem höfðu spilað í NFL-deildinni. Ann McKee, læknirinn sem leiðir CTE-rannsóknarstofu Boston University segir þó að taka verði tillit til þess að þeir leikmenn sem voru til rannsóknar voru þeir sem lágu undir grun hjá fjölskyldum sínum að hefðu orðið fyrir heilaskaða. CTE veldur breyttri hegðun hjá leikmönnum og skertri dómgreind. Orsök heilaskaðans eru ítrekuð höfuðhögg sem eru afar algeng í amerískum fótbolta. Af þeim 202 leikmönnum sem voru til rannsóknar voru 87 prósent með heilaskaða en auk NFL-leikmanna voru leikmenn úr háskóla og miðskóla til rannsóknar. McKee segir að enn sé margt huldu varðandi CTE og en ljóst að það sé vandamál í íþróttinni. „Áhættan á heilaskaða er mikil fyrir þá sem stunda þessa íþrótt. Það liggur enginn vafi á því,“ sagði hún.
NFL Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira