Michael Kors kaupir Jimmy Choo Ritstjórn skrifar 25. júlí 2017 09:30 Glamour/Getty Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors Mest lesið 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour
Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors
Mest lesið 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour