Fékk áritaðan bolta frá Ólafíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júlí 2017 13:00 Samsett mynd/Getty og Twitter Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gladdi bandarískan stuðningsmann sinn eftir LPGA-mót helgarinnar. Chuck Curti fylgdist með Marathon Classic-mótinu í Ohio um helgina og heillaðist af Ólafíu Þórunni sem átti frábæran lokadag og spilaði á 67 höggum. Sjá einnig: Ólafía færist nær topp 100 Chuck lýsti yfir ánægju sinni með Ólafíu á Twitter-síðu sinni og fékk svar frá íslenska kylfingnum. Hún hafði skilið eftir áritaðan bolta í verslun við völlinn. Chuck hafði þá samband og sá til þess að boltinn yrði sendur til hans. Samskipti þeirra má sjá hér fyrir neðan.Oh, and @olafiakri has a sweet swing, too. — Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 22, 2017 Check the pro shop! pic.twitter.com/qxXtxZnRN5— Olafia Kristinsd. (@olafiakri) July 23, 2017 What an incredibly nice gesture! I now officially am the biggest @olafiakri fan this side of Iceland. https://t.co/GdV0eLZITs— Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017@olafiakri I called the pro shop & they are sending the ball :) Thanks so much! — Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017 Golf Tengdar fréttir Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21 Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40 Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gladdi bandarískan stuðningsmann sinn eftir LPGA-mót helgarinnar. Chuck Curti fylgdist með Marathon Classic-mótinu í Ohio um helgina og heillaðist af Ólafíu Þórunni sem átti frábæran lokadag og spilaði á 67 höggum. Sjá einnig: Ólafía færist nær topp 100 Chuck lýsti yfir ánægju sinni með Ólafíu á Twitter-síðu sinni og fékk svar frá íslenska kylfingnum. Hún hafði skilið eftir áritaðan bolta í verslun við völlinn. Chuck hafði þá samband og sá til þess að boltinn yrði sendur til hans. Samskipti þeirra má sjá hér fyrir neðan.Oh, and @olafiakri has a sweet swing, too. — Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 22, 2017 Check the pro shop! pic.twitter.com/qxXtxZnRN5— Olafia Kristinsd. (@olafiakri) July 23, 2017 What an incredibly nice gesture! I now officially am the biggest @olafiakri fan this side of Iceland. https://t.co/GdV0eLZITs— Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017@olafiakri I called the pro shop & they are sending the ball :) Thanks so much! — Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017
Golf Tengdar fréttir Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21 Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40 Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21
Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40
Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20