Ólafía færist nær topp 100 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júlí 2017 09:21 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel um helgina. vísir/getty Góður árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á Marathon Classic-mótinu í gær færði henni skrefi nær 100 tekjuhæstu kylfingum LPGA-mótaraðarinnar. Ólafía Þórunn fékk 6206 dollara í sinn hlut fyrir árangurinn en hún hafnaði í 45. sæti á mótinu eftir frábæran lokahring í gær, er hún spilaði á 67 höggum. Þetta eru jafnvirði tæpra 650 þúsund króna en Ólafía er alls komin með 40 þúsund dollara í tekjur á tímabilinu. 100 efstu kylfingarnir á peningalista LPGA-mótaraðarinnar endurnýja þátttökurétt sinn á mótinu en Katherin Perry, sem er nú í 100. sæti listans, hefur aflað alls 62 þúsund dollara. Miðað við gengi Ólafíu í síðustu mótum á hún stutt í land með að komast inn á topp 100 en hún hefur fengið 16500 dollara í síðustu tveimur mótum sínum. Næsta mót á LPGA-mótaröðinni er Opna skoska meistaramótið sem hefst á fimmtudag. Ólafía er sem stendur fyrsti varamaður inn í mótið af LPGA-mótaröðinni. Golf Tengdar fréttir Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40 Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Góður árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á Marathon Classic-mótinu í gær færði henni skrefi nær 100 tekjuhæstu kylfingum LPGA-mótaraðarinnar. Ólafía Þórunn fékk 6206 dollara í sinn hlut fyrir árangurinn en hún hafnaði í 45. sæti á mótinu eftir frábæran lokahring í gær, er hún spilaði á 67 höggum. Þetta eru jafnvirði tæpra 650 þúsund króna en Ólafía er alls komin með 40 þúsund dollara í tekjur á tímabilinu. 100 efstu kylfingarnir á peningalista LPGA-mótaraðarinnar endurnýja þátttökurétt sinn á mótinu en Katherin Perry, sem er nú í 100. sæti listans, hefur aflað alls 62 þúsund dollara. Miðað við gengi Ólafíu í síðustu mótum á hún stutt í land með að komast inn á topp 100 en hún hefur fengið 16500 dollara í síðustu tveimur mótum sínum. Næsta mót á LPGA-mótaröðinni er Opna skoska meistaramótið sem hefst á fimmtudag. Ólafía er sem stendur fyrsti varamaður inn í mótið af LPGA-mótaröðinni.
Golf Tengdar fréttir Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40 Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40
Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20