Biðst afsökunar á að hafa sagt Kaepernick að raka af sér hárið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. júlí 2017 23:00 Hún er vegleg greiðslan á Kaepernick. vísir/getty Það hefur margt furðulegt verið sagt um NFL-leikstjórnandann Colin Kaepernick síðustu mánuði en ummæli fyrrum leikstjórnanda í deildinni eru ein þau furðulegustu. Michael Vick, sem var eitt sinn launahæsta leikmaður deildarinnar áður en hann fór í fangelsi fyrir dýraníð, sagði að Kaepernick yrði að raka af sér svo félög í deildinni tækju hann alvarlega. Kaepernick er enn án félags eftir að hafa farið frá San Francisco 49ers en félög eru aðallega hrædd við að semja út af pólitískum skoðunum Kaepernick sem klufu bandarísku þjóðina í herðar niður síðasta vetur. „Ég hefði aldrei átt að segja þetta um hann. Mín orð voru aðeins slitin úr samhengi en ég vildi bara hjálpa honum,“ sagði Vick. „Ég er enginn framkvæmdastjóri eða maður sem ræður leikmenn til félags. Ég sé mikið eftir því sem ég sagði og ég hefði átt að vanda orð mín betur. Auðvitað hefur afróið hans ekkert að gera með það að félög semji ekki við hann.“ NFL Tengdar fréttir Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45 Er lélegt áhorf á NFL Kaepernick að kenna? Yfirmenn NFL-deildarinnar hafa miklar áhyggjur af minnkandi áhorfi á íþróttina í vetur. 9. desember 2016 14:15 Yrði allt brjálað ef við semjum við Kaepernick Leikstjórnandinn Colin Kaepernick er enn atvinnulaus eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá San Francisco 49ers. 29. maí 2017 21:45 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30 Skaut á Kaepernick í Pearl Harbor og fékk dynjandi lófaklapp Mótmæli leikstjórnanda San Francisco 49ers, Colin Kaepernick, er ein af fréttum ársins í Bandaríkjunum og búið er að rífast um mótmælin í flestum húsum þar í landi. 8. desember 2016 23:00 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Það hefur margt furðulegt verið sagt um NFL-leikstjórnandann Colin Kaepernick síðustu mánuði en ummæli fyrrum leikstjórnanda í deildinni eru ein þau furðulegustu. Michael Vick, sem var eitt sinn launahæsta leikmaður deildarinnar áður en hann fór í fangelsi fyrir dýraníð, sagði að Kaepernick yrði að raka af sér svo félög í deildinni tækju hann alvarlega. Kaepernick er enn án félags eftir að hafa farið frá San Francisco 49ers en félög eru aðallega hrædd við að semja út af pólitískum skoðunum Kaepernick sem klufu bandarísku þjóðina í herðar niður síðasta vetur. „Ég hefði aldrei átt að segja þetta um hann. Mín orð voru aðeins slitin úr samhengi en ég vildi bara hjálpa honum,“ sagði Vick. „Ég er enginn framkvæmdastjóri eða maður sem ræður leikmenn til félags. Ég sé mikið eftir því sem ég sagði og ég hefði átt að vanda orð mín betur. Auðvitað hefur afróið hans ekkert að gera með það að félög semji ekki við hann.“
NFL Tengdar fréttir Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45 Er lélegt áhorf á NFL Kaepernick að kenna? Yfirmenn NFL-deildarinnar hafa miklar áhyggjur af minnkandi áhorfi á íþróttina í vetur. 9. desember 2016 14:15 Yrði allt brjálað ef við semjum við Kaepernick Leikstjórnandinn Colin Kaepernick er enn atvinnulaus eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá San Francisco 49ers. 29. maí 2017 21:45 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30 Skaut á Kaepernick í Pearl Harbor og fékk dynjandi lófaklapp Mótmæli leikstjórnanda San Francisco 49ers, Colin Kaepernick, er ein af fréttum ársins í Bandaríkjunum og búið er að rífast um mótmælin í flestum húsum þar í landi. 8. desember 2016 23:00 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45
Er lélegt áhorf á NFL Kaepernick að kenna? Yfirmenn NFL-deildarinnar hafa miklar áhyggjur af minnkandi áhorfi á íþróttina í vetur. 9. desember 2016 14:15
Yrði allt brjálað ef við semjum við Kaepernick Leikstjórnandinn Colin Kaepernick er enn atvinnulaus eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá San Francisco 49ers. 29. maí 2017 21:45
Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00
Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30
Skaut á Kaepernick í Pearl Harbor og fékk dynjandi lófaklapp Mótmæli leikstjórnanda San Francisco 49ers, Colin Kaepernick, er ein af fréttum ársins í Bandaríkjunum og búið er að rífast um mótmælin í flestum húsum þar í landi. 8. desember 2016 23:00
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn