Fylkismenn með fimm stiga forskot á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2017 21:21 Ásgeir Eyþórsson, til hægri, skoraði fyrsta mark Fylkismanna í kvöld. Vísir/Ernir Fylkir náði fimm stiga forskoti á toppi Inkasso-deildar karla í fótbolta í kvöld eftir 4-0 heimasigur á Gróttu. Framarar töpuðu enn einum leiknum og HK vann dramatískan sigur í Breiðholtinu. Fylkir er með fimm stigum meira en Keflavík og Þróttur sem bæði eiga leik inni. Þróttarar spila á morgun en Keflvíkingar á laugardaginn. Það tók Fylkismenn rúman klukkutíma að brjóta ísinn á móti Gróttu en síðan komu fjögur mörk á síðasta hálftímanum. Ásgeir Eyþórsson skoraði fyrsta markið en síðan skoraði varamaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson tvö mörk með þriggja mínútna millibili. Oddur Ingi Guðmundsson innsiglaði síðan sigurinn sjö mínútum fyrir leikslok. Ivan Bubalo kom Fram í 1-0 á móti Haukum á Ásvöllum en Haukar skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleiknum og tryggðu sér sigur. Framarar náðu reyndar að minnka muninn í lokin en það var ekki nóg og þetta var fjórða tap Framliðsins í röð. Bjarni Gunnarsson skoraði sigurmark HK á móti Leikni í Efra-Breiðholti á þriðju mínútu í uppbótartíma. Viktor Helgi Benediktsson hafði komið HK yfir í fyrri hálfleik en Skúli E. Kristjánsson Sigurz jafnaði metin eftir ellefu mínútna leik í seinni hálfleik. HK-ingar unnu þarna sinn annan sigur í röð og sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum. HK-liðið er komið upp að hlið Selfoss í sjötta til sjöunda sæti deildarinnar.Úrslit og markaskorarar í Inkasso-deildinni í kvöld:Leiknir R. - HK 1-2 0-1 Viktor Helgi Benediktsson (29.), 1-1 Skúli E. Kristjánsson Sigurz (56.), 1-2 Bjarni Gunnarsson (90.+3).Haukar - Fram 3-2 0-1 Ivan Bubalo (42.), 1-1 Sindri Scheving (54.), 2-1 Arnar Aðalgeirsson (67.), 3-1 Björgvin Stefánsson (75.), 3-2 Guðmundur Magnússon (84.).Fylkir - Grótta 4-0 1-0 Ásgeir Eyþórsson (64.), 2-0 Valdimar Þór Ingimundarson (72.), 3-0 Valdimar Þór Ingimundarson (75.), 4-0 Oddur Ingi Guðmundsson (83.). Upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá vefsíðunni Fótbolti.net og úrslitasíðunni úrslit.net. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sjá meira
Fylkir náði fimm stiga forskoti á toppi Inkasso-deildar karla í fótbolta í kvöld eftir 4-0 heimasigur á Gróttu. Framarar töpuðu enn einum leiknum og HK vann dramatískan sigur í Breiðholtinu. Fylkir er með fimm stigum meira en Keflavík og Þróttur sem bæði eiga leik inni. Þróttarar spila á morgun en Keflvíkingar á laugardaginn. Það tók Fylkismenn rúman klukkutíma að brjóta ísinn á móti Gróttu en síðan komu fjögur mörk á síðasta hálftímanum. Ásgeir Eyþórsson skoraði fyrsta markið en síðan skoraði varamaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson tvö mörk með þriggja mínútna millibili. Oddur Ingi Guðmundsson innsiglaði síðan sigurinn sjö mínútum fyrir leikslok. Ivan Bubalo kom Fram í 1-0 á móti Haukum á Ásvöllum en Haukar skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleiknum og tryggðu sér sigur. Framarar náðu reyndar að minnka muninn í lokin en það var ekki nóg og þetta var fjórða tap Framliðsins í röð. Bjarni Gunnarsson skoraði sigurmark HK á móti Leikni í Efra-Breiðholti á þriðju mínútu í uppbótartíma. Viktor Helgi Benediktsson hafði komið HK yfir í fyrri hálfleik en Skúli E. Kristjánsson Sigurz jafnaði metin eftir ellefu mínútna leik í seinni hálfleik. HK-ingar unnu þarna sinn annan sigur í röð og sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum. HK-liðið er komið upp að hlið Selfoss í sjötta til sjöunda sæti deildarinnar.Úrslit og markaskorarar í Inkasso-deildinni í kvöld:Leiknir R. - HK 1-2 0-1 Viktor Helgi Benediktsson (29.), 1-1 Skúli E. Kristjánsson Sigurz (56.), 1-2 Bjarni Gunnarsson (90.+3).Haukar - Fram 3-2 0-1 Ivan Bubalo (42.), 1-1 Sindri Scheving (54.), 2-1 Arnar Aðalgeirsson (67.), 3-1 Björgvin Stefánsson (75.), 3-2 Guðmundur Magnússon (84.).Fylkir - Grótta 4-0 1-0 Ásgeir Eyþórsson (64.), 2-0 Valdimar Þór Ingimundarson (72.), 3-0 Valdimar Þór Ingimundarson (75.), 4-0 Oddur Ingi Guðmundsson (83.). Upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá vefsíðunni Fótbolti.net og úrslitasíðunni úrslit.net.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann