KR-ingar buðu Joey Barton á völlinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. júlí 2017 19:52 Joey Barton í miðbænum í dag. Mynd/Instagram Knattspyrnumaðurinn Joye Barton er staddur í fríi á Íslandi en kappinn hefur birt myndir af sér úr miðbæ Reykjavíkur í dag. KR, sem mætir Víkingi Ólafsvík í kvöld, sló til og bauð kappanum á völlinn í kvöld eins og sjá má á Twitter-síðu KR-inga. VIP-miðar voru auðvitað í boði fyrir Barton, sem virðist njóta lífsins í sólinni í Reykjavík. Hann var síðast á mála hjá Burnley og var þar samherji Jóhanns Bergs Guðmundssonar en er nú án félags. Barton var reyndar dæmdur í langt keppnisbann fyrir að þverbrjóta reglur um veðmál. Sjá einnig: Barton dæmdur í 18 mánaða bann Barton er 34 ára og á skrautlegan feril að baki. Einna þekktastur er hann fyrir að hafa setið í fangelsi í 77 daga fyrir líkamsárás árið 2008.Hi Joey!We would love to have you at the KR game tonight!There are 2 golden tickets, VIP, waiting for you at the gateSee you tonight :D— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) July 31, 2017 'Are you missing it?' . . . . 'Er....yeah' A post shared by Joey Barton (@joey7bartonofficial) on Jul 31, 2017 at 12:23pm PDT A man and God... A post shared by Joey Barton (@joey7bartonofficial) on Jul 31, 2017 at 11:11am PDT The face of Monday... #reykjavik #iceland #troll #monday A post shared by Joey Barton (@joey7bartonofficial) on Jul 31, 2017 at 11:24am PDT Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Joye Barton er staddur í fríi á Íslandi en kappinn hefur birt myndir af sér úr miðbæ Reykjavíkur í dag. KR, sem mætir Víkingi Ólafsvík í kvöld, sló til og bauð kappanum á völlinn í kvöld eins og sjá má á Twitter-síðu KR-inga. VIP-miðar voru auðvitað í boði fyrir Barton, sem virðist njóta lífsins í sólinni í Reykjavík. Hann var síðast á mála hjá Burnley og var þar samherji Jóhanns Bergs Guðmundssonar en er nú án félags. Barton var reyndar dæmdur í langt keppnisbann fyrir að þverbrjóta reglur um veðmál. Sjá einnig: Barton dæmdur í 18 mánaða bann Barton er 34 ára og á skrautlegan feril að baki. Einna þekktastur er hann fyrir að hafa setið í fangelsi í 77 daga fyrir líkamsárás árið 2008.Hi Joey!We would love to have you at the KR game tonight!There are 2 golden tickets, VIP, waiting for you at the gateSee you tonight :D— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) July 31, 2017 'Are you missing it?' . . . . 'Er....yeah' A post shared by Joey Barton (@joey7bartonofficial) on Jul 31, 2017 at 12:23pm PDT A man and God... A post shared by Joey Barton (@joey7bartonofficial) on Jul 31, 2017 at 11:11am PDT The face of Monday... #reykjavik #iceland #troll #monday A post shared by Joey Barton (@joey7bartonofficial) on Jul 31, 2017 at 11:24am PDT
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira