Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 11:00 Skjáskot/Instagram Tónlistarmaðurinn Frank Ocean er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum en bolur sem hann klæddist er hann kom fram á Panorama tónlistarhátíðinni í New York um helgina vakti mikla athygli. Um er að ræða hvítan stuttermabol með áletruninni "Why be a racist, sexist, homophobic or transphobic when you could just be quiet?" og er úr smiðju Green Box shop en hönnuðurinn er hin 18 ára gamla Kayla Robinsson sem eðlilega var í skýjunum með að tónlistarmaðurinn frægi klæddist bolnum með þessum mikilvægu skilaboðum. Stuttermabolir með skilaboðum eru vinsælir um þessar mundir og fögnum við því enda snýst klæðaburður, stíll og tíska um að tjá sig. Margir tengja tímasetningu Ocean á að klæðast þessum tiltekna stuttermabol við þá ákvörðun forseta Bandaríkjanna sem í síðustu viku bannaði transfólk í bandaríska hernum. Mest lesið Gosha Rubchinskiy hættir Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour
Tónlistarmaðurinn Frank Ocean er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum en bolur sem hann klæddist er hann kom fram á Panorama tónlistarhátíðinni í New York um helgina vakti mikla athygli. Um er að ræða hvítan stuttermabol með áletruninni "Why be a racist, sexist, homophobic or transphobic when you could just be quiet?" og er úr smiðju Green Box shop en hönnuðurinn er hin 18 ára gamla Kayla Robinsson sem eðlilega var í skýjunum með að tónlistarmaðurinn frægi klæddist bolnum með þessum mikilvægu skilaboðum. Stuttermabolir með skilaboðum eru vinsælir um þessar mundir og fögnum við því enda snýst klæðaburður, stíll og tíska um að tjá sig. Margir tengja tímasetningu Ocean á að klæðast þessum tiltekna stuttermabol við þá ákvörðun forseta Bandaríkjanna sem í síðustu viku bannaði transfólk í bandaríska hernum.
Mest lesið Gosha Rubchinskiy hættir Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour