Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour