Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. júlí 2017 23:00 Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í Formúlu E. Vísir/Getty Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. Vergne tók fram úr Sam Bird strax í ræsingunni og náði þar með öðru sæti. Hann átti svo meiri orku eftir undir lokin eða á 29. hring, þá tók hann dýfu á Felix Rosenqvist. Vergne gat svo varist tilraunum Rosenqvist til að reyna að næla í fyrsta sætið. Renault e.Dams liðið vann sinn þriðja titil í keppni bílasmiða í Formúlu E. Liðið hefur unnið alla titla bílasmiða í mótaröðinni. Aftar í goggunarröðinni kom di Grassi sem var með 18 stiga forskot á Sebastien Buemi fyrir keppnina. Di Grassi dugði að koma heim í sjöunda sæti í dag af því að Buemi náði ekki í nein stig í dag. Buemi ræsti 13. af stað en lenti í aftanákeyrslu í fyrstu beygju. Antonio Felix da Costa skall á Buemi. Liðið hans skipaði Buemi að koma inn á þjónustusvæðið eftir áreksturinn til að fjarlægja hlíf yfir dekkinu sem hafði losnað. Honum tókst þó að fjarlægja hana og fyrir misskilning fór hann inn á þjónustusvæðið. Eftir það var á brattan að sækja fyrir Buemi sem endaði í 11. sæti. Þrátt fyrir sex sigra og algera drottnun í upphafi tímabils, tókst Buemi ekki að sækja annan titil sinn. Formúla Tengdar fréttir Vettel: Ég var mjög upptekinn alla keppnina Sebastian Vettel á Ferrari vann sína fjórðu keppni á tímabilinu í dag. Hann jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 14 stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. júlí 2017 14:13 Ferrari vann tvöfalt í Ungverjalandi | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir alla hestu atburði ungverska kappakstursins í Formúlu 1. 30. júlí 2017 15:15 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Handbolti Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. Vergne tók fram úr Sam Bird strax í ræsingunni og náði þar með öðru sæti. Hann átti svo meiri orku eftir undir lokin eða á 29. hring, þá tók hann dýfu á Felix Rosenqvist. Vergne gat svo varist tilraunum Rosenqvist til að reyna að næla í fyrsta sætið. Renault e.Dams liðið vann sinn þriðja titil í keppni bílasmiða í Formúlu E. Liðið hefur unnið alla titla bílasmiða í mótaröðinni. Aftar í goggunarröðinni kom di Grassi sem var með 18 stiga forskot á Sebastien Buemi fyrir keppnina. Di Grassi dugði að koma heim í sjöunda sæti í dag af því að Buemi náði ekki í nein stig í dag. Buemi ræsti 13. af stað en lenti í aftanákeyrslu í fyrstu beygju. Antonio Felix da Costa skall á Buemi. Liðið hans skipaði Buemi að koma inn á þjónustusvæðið eftir áreksturinn til að fjarlægja hlíf yfir dekkinu sem hafði losnað. Honum tókst þó að fjarlægja hana og fyrir misskilning fór hann inn á þjónustusvæðið. Eftir það var á brattan að sækja fyrir Buemi sem endaði í 11. sæti. Þrátt fyrir sex sigra og algera drottnun í upphafi tímabils, tókst Buemi ekki að sækja annan titil sinn.
Formúla Tengdar fréttir Vettel: Ég var mjög upptekinn alla keppnina Sebastian Vettel á Ferrari vann sína fjórðu keppni á tímabilinu í dag. Hann jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 14 stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. júlí 2017 14:13 Ferrari vann tvöfalt í Ungverjalandi | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir alla hestu atburði ungverska kappakstursins í Formúlu 1. 30. júlí 2017 15:15 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Handbolti Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Vettel: Ég var mjög upptekinn alla keppnina Sebastian Vettel á Ferrari vann sína fjórðu keppni á tímabilinu í dag. Hann jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 14 stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. júlí 2017 14:13
Ferrari vann tvöfalt í Ungverjalandi | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir alla hestu atburði ungverska kappakstursins í Formúlu 1. 30. júlí 2017 15:15