Honda telur sig geta skákað Renault á þessu tímabili Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. ágúst 2017 17:00 Yusuke Hasegawa ræðir við Fernando Alonso, ökumann McLaren Honda um þriðju kynslóðina af Honda vél. Vísir/Getty Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. Honda vélin hefur verið fjórða besta vélin í Formúlu 1, af fjórum, síðan Honda sneri aftur í Formúlu 1 árið 2015. Á eftir Ferrari, Mercedes og Renault. Honda vélin hefur sýnt framfarir í undanförnum keppnum. McLaren-Honda liðið náði í sín fyrstu stig í Bakú í júní. Það var fyrsta skiptið sem þriðja útgáfa vélarinnar fyrir 2017 var notuð. Báðir bílar liðsins voru í stigasætum í síðustu keppni í Ungverjalandi. „Ég tel að við getum haldið áfram samskonar framförum á næstunni, en það er erfitt að ná Mercedes og Ferrari. Ég þrái að komast fram úr Renault á þessu tímabili,“ sagði Hasegawa. Hasegawa segist viss um að liðið geti náð því takmarki sínu. „Það má sjá það á tölunum sem við fáum út úr okkar vél. Ég ætla ekki að opinbera þær en við erum að minnka bilið,“ bætti Hasegawa við. Formúla Tengdar fréttir Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00 Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. 30. júlí 2017 23:00 Bílskúrinn: Varnarsigur í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um liðna helgi. Hann var að glíma við stýrisvandamál í bíl sínum og hefði verið auðveld bráð fyrir Mercedes menn ef ekki hefði verið fyrir liðsfélaga Vettel, Kimi Raikkonen sem varði sinn mann vel en þurfti að bíta í það súra að fá ekki að taka fram úr Vettel. 3. ágúst 2017 07:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. Honda vélin hefur verið fjórða besta vélin í Formúlu 1, af fjórum, síðan Honda sneri aftur í Formúlu 1 árið 2015. Á eftir Ferrari, Mercedes og Renault. Honda vélin hefur sýnt framfarir í undanförnum keppnum. McLaren-Honda liðið náði í sín fyrstu stig í Bakú í júní. Það var fyrsta skiptið sem þriðja útgáfa vélarinnar fyrir 2017 var notuð. Báðir bílar liðsins voru í stigasætum í síðustu keppni í Ungverjalandi. „Ég tel að við getum haldið áfram samskonar framförum á næstunni, en það er erfitt að ná Mercedes og Ferrari. Ég þrái að komast fram úr Renault á þessu tímabili,“ sagði Hasegawa. Hasegawa segist viss um að liðið geti náð því takmarki sínu. „Það má sjá það á tölunum sem við fáum út úr okkar vél. Ég ætla ekki að opinbera þær en við erum að minnka bilið,“ bætti Hasegawa við.
Formúla Tengdar fréttir Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00 Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. 30. júlí 2017 23:00 Bílskúrinn: Varnarsigur í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um liðna helgi. Hann var að glíma við stýrisvandamál í bíl sínum og hefði verið auðveld bráð fyrir Mercedes menn ef ekki hefði verið fyrir liðsfélaga Vettel, Kimi Raikkonen sem varði sinn mann vel en þurfti að bíta í það súra að fá ekki að taka fram úr Vettel. 3. ágúst 2017 07:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00
Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. 30. júlí 2017 23:00
Bílskúrinn: Varnarsigur í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um liðna helgi. Hann var að glíma við stýrisvandamál í bíl sínum og hefði verið auðveld bráð fyrir Mercedes menn ef ekki hefði verið fyrir liðsfélaga Vettel, Kimi Raikkonen sem varði sinn mann vel en þurfti að bíta í það súra að fá ekki að taka fram úr Vettel. 3. ágúst 2017 07:00