Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour