Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour