Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Fyrsta míní stiklan úr nýjustu mynd Jennifer Lawrence, Mother, ætti að gleðja hrollvekjuunenndur enda virkilega óhugguleg. Þetta er í fyrsta sinn sem leikkonan vinnur með kærastanum sínum, leikstjóranum Darren Aronofsky og ef marka má þetta fyrsta sýnishorn er samstarfið vel heppnað. Meira að segja plagatið fyrir myndina er ógnvekjandi en ásamt Lawrence leika þau Javier Bardem, Michelle Pfeiffer, Ed Harris, Domnhall Gleeson og Kristen Wiig í myndinni. Myndin, sem fjallar í stuttu máli um par sem fær óvænta gesti heim til sín sem reynir á sambandið með ófyrirséðum afleiðingum, verður frumsýnd þann 15. september en nú þegar er byrjað orða leikkonuna við Óskarinn fyrir frammistöðu sína í myndinni. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour
Fyrsta míní stiklan úr nýjustu mynd Jennifer Lawrence, Mother, ætti að gleðja hrollvekjuunenndur enda virkilega óhugguleg. Þetta er í fyrsta sinn sem leikkonan vinnur með kærastanum sínum, leikstjóranum Darren Aronofsky og ef marka má þetta fyrsta sýnishorn er samstarfið vel heppnað. Meira að segja plagatið fyrir myndina er ógnvekjandi en ásamt Lawrence leika þau Javier Bardem, Michelle Pfeiffer, Ed Harris, Domnhall Gleeson og Kristen Wiig í myndinni. Myndin, sem fjallar í stuttu máli um par sem fær óvænta gesti heim til sín sem reynir á sambandið með ófyrirséðum afleiðingum, verður frumsýnd þann 15. september en nú þegar er byrjað orða leikkonuna við Óskarinn fyrir frammistöðu sína í myndinni.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour