Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour