Dow Jones nær methæðum Sæunn Gísladóttir skrifar 2. ágúst 2017 14:17 Gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum hafa hækkað undanfarna daga. vísir/getty Dow Jones hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum hækkaði í dag við opnun markaða og náði yfir 22 þúsund stigum sem er methæð. Vísitalan er nú rétt yfir 22 þúsund stigum. MarketWatch greinir frá því að Dow náði 21 þúsund stigum í byrjun mars og hafi svo hækkað um þúsund stig síðan þá. Vísitalan hefur hækkað um rúmlega 11 prósent það sem af er ári. Hækkun á gengi hlutabréfa í tæknifyrirtækinu Apple í gær ýtti undir hækkunina. Forsvarsmenn Apple greindu frá afkomu annars ársfjórðungs sem var umfram væntingar greiningaraðila. Einnig greindu þeir frá miklum væntingum af sölu iPhone 8 sem búist er við á markaði í næsta mánuði. Hlutabréf í félaginu tóku kipp eftir lokun markaða og hafa í dag hækkað um 7,8 prósent. Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Dow Jones hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum hækkaði í dag við opnun markaða og náði yfir 22 þúsund stigum sem er methæð. Vísitalan er nú rétt yfir 22 þúsund stigum. MarketWatch greinir frá því að Dow náði 21 þúsund stigum í byrjun mars og hafi svo hækkað um þúsund stig síðan þá. Vísitalan hefur hækkað um rúmlega 11 prósent það sem af er ári. Hækkun á gengi hlutabréfa í tæknifyrirtækinu Apple í gær ýtti undir hækkunina. Forsvarsmenn Apple greindu frá afkomu annars ársfjórðungs sem var umfram væntingar greiningaraðila. Einnig greindu þeir frá miklum væntingum af sölu iPhone 8 sem búist er við á markaði í næsta mánuði. Hlutabréf í félaginu tóku kipp eftir lokun markaða og hafa í dag hækkað um 7,8 prósent.
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira