Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour