Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour