Fylkir heldur sér í toppbaráttunni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 17:00 Albert Brynjar Ingason skoraði þrennu í dag. vísir/andri marinó Fylkir heldur sér í toppbaráttunni í Inkasso deildinni eftir 4-1 sigur á Leikni frá Fáskrúðsfirði á heimavelli í dag. Albert Brynjar Ingason skoraði þrennu fyrir Fylki. Andrés Már Jóhannesson kom Fylki yfir á 22. mínútu með marki eftir stoðsendingu frá Valdimar Þór Ingimundarsyni. Gestirnir frá Fáskrúðsfirði voru þó ekki lengi að jafna metinn og skoraði Hilmar Freyr Bjartþórsson á 26. mínútu. Þremur mínútum síðar komst Fylkir aftur yfir þegar Albert Brynjar skoraði með öxlinni eftir fyrirgjöf frá Ásgeiri Erni Arnþórssyni. Albert Brynjar var svo aftur á skotskónnum þegar hann fékk sendingu frá Andrési Má og renndi boltanum í markið á 34. mínútu. Þrennan var fullkomnuð hjá Albert á 74. mínútu þegar hann skoraði eftir sendingu frá Daða Ólafssyni. Á 49. mínútu kom Valdimar Þór boltanum í markið fyrir Fylki með fínu skoti yfir Robert Winogrodzki í marki Leiknis, en var markið dæmt af vegna rangstöðu. Með sigrinum jafnar Fylkir Þrótt að stigum í öðru sætinu. Keflavík er með eins stigs forystu á toppi deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir. Upplýsingar um úrslit og markaskorara voru fengnar af fótbolti.net Íslenski boltinn Tengdar fréttir Flottar endurkomur hjá bæði Þrótturum og Haukum í kvöld | Myndir Þróttur og Haukar unnu karaktersigra í Inkasso deild karla í fótbolta í kvöld en liðin lentu bæði undir í sínum leikjum. 18. ágúst 2017 21:11 Gott kvöld fyrir Breiðholtsliðin | Þrír sigrar í röð hjá Leikni Leiknir úr Reykjavík vann í kvöld sinn þriðja leik í röð í Inkasso deild karla þegar Breiðhyltingar sóttu þrjú stig á Selfoss. Nágrannar þeirra í ÍR unnu á sama tíma mikilvægan sigur í fallbaráttunni. 17. ágúst 2017 20:25 Þórsarar kólnaðir niður í Inkasso deildinni Þórsarar eru að missa af lestinni í baráttunni um Pepsi-deildar sæti eftir jafntefli á heimavelli á móti Fram á Þórsvellinum á Akureyri í kvöld í 17. umferð Inkasso deildar karla í fótbolta. 18. ágúst 2017 19:52 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Sjá meira
Fylkir heldur sér í toppbaráttunni í Inkasso deildinni eftir 4-1 sigur á Leikni frá Fáskrúðsfirði á heimavelli í dag. Albert Brynjar Ingason skoraði þrennu fyrir Fylki. Andrés Már Jóhannesson kom Fylki yfir á 22. mínútu með marki eftir stoðsendingu frá Valdimar Þór Ingimundarsyni. Gestirnir frá Fáskrúðsfirði voru þó ekki lengi að jafna metinn og skoraði Hilmar Freyr Bjartþórsson á 26. mínútu. Þremur mínútum síðar komst Fylkir aftur yfir þegar Albert Brynjar skoraði með öxlinni eftir fyrirgjöf frá Ásgeiri Erni Arnþórssyni. Albert Brynjar var svo aftur á skotskónnum þegar hann fékk sendingu frá Andrési Má og renndi boltanum í markið á 34. mínútu. Þrennan var fullkomnuð hjá Albert á 74. mínútu þegar hann skoraði eftir sendingu frá Daða Ólafssyni. Á 49. mínútu kom Valdimar Þór boltanum í markið fyrir Fylki með fínu skoti yfir Robert Winogrodzki í marki Leiknis, en var markið dæmt af vegna rangstöðu. Með sigrinum jafnar Fylkir Þrótt að stigum í öðru sætinu. Keflavík er með eins stigs forystu á toppi deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir. Upplýsingar um úrslit og markaskorara voru fengnar af fótbolti.net
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Flottar endurkomur hjá bæði Þrótturum og Haukum í kvöld | Myndir Þróttur og Haukar unnu karaktersigra í Inkasso deild karla í fótbolta í kvöld en liðin lentu bæði undir í sínum leikjum. 18. ágúst 2017 21:11 Gott kvöld fyrir Breiðholtsliðin | Þrír sigrar í röð hjá Leikni Leiknir úr Reykjavík vann í kvöld sinn þriðja leik í röð í Inkasso deild karla þegar Breiðhyltingar sóttu þrjú stig á Selfoss. Nágrannar þeirra í ÍR unnu á sama tíma mikilvægan sigur í fallbaráttunni. 17. ágúst 2017 20:25 Þórsarar kólnaðir niður í Inkasso deildinni Þórsarar eru að missa af lestinni í baráttunni um Pepsi-deildar sæti eftir jafntefli á heimavelli á móti Fram á Þórsvellinum á Akureyri í kvöld í 17. umferð Inkasso deildar karla í fótbolta. 18. ágúst 2017 19:52 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Sjá meira
Flottar endurkomur hjá bæði Þrótturum og Haukum í kvöld | Myndir Þróttur og Haukar unnu karaktersigra í Inkasso deild karla í fótbolta í kvöld en liðin lentu bæði undir í sínum leikjum. 18. ágúst 2017 21:11
Gott kvöld fyrir Breiðholtsliðin | Þrír sigrar í röð hjá Leikni Leiknir úr Reykjavík vann í kvöld sinn þriðja leik í röð í Inkasso deild karla þegar Breiðhyltingar sóttu þrjú stig á Selfoss. Nágrannar þeirra í ÍR unnu á sama tíma mikilvægan sigur í fallbaráttunni. 17. ágúst 2017 20:25
Þórsarar kólnaðir niður í Inkasso deildinni Þórsarar eru að missa af lestinni í baráttunni um Pepsi-deildar sæti eftir jafntefli á heimavelli á móti Fram á Þórsvellinum á Akureyri í kvöld í 17. umferð Inkasso deildar karla í fótbolta. 18. ágúst 2017 19:52