Everton hélt upp á komu Gylfa með 2-0 sigri í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2017 21:00 Gylfi Þór Sigurðsson sá nýju lærisveinana vinna góðan sigur í kvöld. Hér heilsar hann stuðningsmönnunum fyrir leikinn. Vísir/AFP Everton vann tveggja marka heimasigur í fyrri leik sínum á móti króatíska liðinu Hadjuk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Everton vann leikinn 2-0 á Goodison Park í kvöld og er því langt frá því að vera öruggt með sæti í Evrópudeildinni enda seinni leikurinn eftir í Króatíu. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins fyrir leikinn og fylgdist með nýju liðsfélögunum síðan úr stúkunni. Bæði mörk Everton-liðsins komu í fyrri hálfleiknum. Miðvörðurinn Michael Keane skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið á 30. mínútu og Idrissa Gueye skoraði síðan annað markið á 45. mínútu eftir stoðsendingu frá Wayne Rooney. Everton spilaði vel fyrsta klukkutímann en gaf svo eftir. Það hefði munað miklu um það að ná inn fleiri mörkum í seinni hálfleiknum en þeir verða vonandi með Gylfa Þór Sigurðsson í búning í seinni leiknum í næstu viku. Markvörðurinn Jordan Pickford átti líka mjög góðan leik fyrir Everton og sá til þess að Króatarnir sluppu ekki heim með mikilvægt útivallarmark. Evrópudeild UEFA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Everton vann tveggja marka heimasigur í fyrri leik sínum á móti króatíska liðinu Hadjuk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Everton vann leikinn 2-0 á Goodison Park í kvöld og er því langt frá því að vera öruggt með sæti í Evrópudeildinni enda seinni leikurinn eftir í Króatíu. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins fyrir leikinn og fylgdist með nýju liðsfélögunum síðan úr stúkunni. Bæði mörk Everton-liðsins komu í fyrri hálfleiknum. Miðvörðurinn Michael Keane skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið á 30. mínútu og Idrissa Gueye skoraði síðan annað markið á 45. mínútu eftir stoðsendingu frá Wayne Rooney. Everton spilaði vel fyrsta klukkutímann en gaf svo eftir. Það hefði munað miklu um það að ná inn fleiri mörkum í seinni hálfleiknum en þeir verða vonandi með Gylfa Þór Sigurðsson í búning í seinni leiknum í næstu viku. Markvörðurinn Jordan Pickford átti líka mjög góðan leik fyrir Everton og sá til þess að Króatarnir sluppu ekki heim með mikilvægt útivallarmark.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira