Banna drónaflug og akstur bifreiða á Ljósanótt Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. ágúst 2017 14:57 Við setningu Ljósanætur árið 2015. Mynd/Stöð 2 Allt leyfislaust flug dróna á og yfir hátíðarsvæðinu á Ljósanótt er algerlega bannað, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þá þykir ástæða til að banna allan akstur bifreiða um Hafnargötu í Reykjanesbæ meðan á hátíðinni stendur. Ljósanótt í Reykjanesbæ verður haldin 31. ágúst og stendur yfir helgina fram til 3. september. Lögreglan á Suðurnesjum fundaði með öryggisnefnd Ljósanætur vegna hátíðarinnar og ræddi þar öryggismál. Ítrekað er að allt leyfislaust drónaflug á og yfir hátíðarsvæðinu umræddar dagsetningar er algerlega bannað. Þá er mat lögreglustjóra að allur akstur bifreiða innan um stóran hóp fótgangandi vegfarenda sé „mjög varhugaverður og kunni að stofna gangandi fólk í umtalsverða hættu.“ Akstur bifreiða, bæði stórra og smárra, um Hafnargötu í Reykjanesbæ verður því alfarið bannaður yfir hátíðina. Einnig er mælt með að börn hafi símanúmer foreldra tiltæk en að sögn lögreglu hjálpar slíkt mikið þegar börn verða viðskila við foreldra eða aðra forsvarsmenn á hátíðinni. Ljósanótt Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira
Allt leyfislaust flug dróna á og yfir hátíðarsvæðinu á Ljósanótt er algerlega bannað, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þá þykir ástæða til að banna allan akstur bifreiða um Hafnargötu í Reykjanesbæ meðan á hátíðinni stendur. Ljósanótt í Reykjanesbæ verður haldin 31. ágúst og stendur yfir helgina fram til 3. september. Lögreglan á Suðurnesjum fundaði með öryggisnefnd Ljósanætur vegna hátíðarinnar og ræddi þar öryggismál. Ítrekað er að allt leyfislaust drónaflug á og yfir hátíðarsvæðinu umræddar dagsetningar er algerlega bannað. Þá er mat lögreglustjóra að allur akstur bifreiða innan um stóran hóp fótgangandi vegfarenda sé „mjög varhugaverður og kunni að stofna gangandi fólk í umtalsverða hættu.“ Akstur bifreiða, bæði stórra og smárra, um Hafnargötu í Reykjanesbæ verður því alfarið bannaður yfir hátíðina. Einnig er mælt með að börn hafi símanúmer foreldra tiltæk en að sögn lögreglu hjálpar slíkt mikið þegar börn verða viðskila við foreldra eða aðra forsvarsmenn á hátíðinni.
Ljósanótt Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira